mánudagur, 17. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Veikindi hesta í Íslenska liðinu á Norurlandamótinu

4. ágúst 2010 kl. 11:55

Veikindi hesta í Íslenska liðinu á Norurlandamótinu

En það gengur ekki alveg allt blítt og létt hjá íslenska liðinu í Finnlandi. Vart var við hitavellu í tveim hestum í liðinu, Höfða frá Snjallsteinshöfða hjá Jóhanni Skúlasyni og Gormi frá Selfossi keppnishesti Freyju Amble. 

 
 
 Sömu veikindi hjá þrjá hesta úr danska liðinu og hafa allir þessir hestar verið einangraðir frá öðrum keppnishestum á mótinu.
Ekki er alveg á hreinu hvað um er að ræða en dýralæknar mótsins líklegast að um sé að ræða það sem þeir kalla ferðaveiki og Finnarnir þekkja vel. Þetta lýsir sér sem hitavella og slen eftir erfið ferðalög meðal annars ferjusiglingar.
Ekki er alveg ljóst á þessari stundu hvert framhaldið verður en við bíðum frétta og vonum það besta. -hg