fimmtudagur, 22. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Vefsíða vikunnar – Steinsholt –

18. júní 2010 kl. 14:07

Vefsíða vikunnar – Steinsholt –

Jakob Svavar Sigurðsson og Torunn Maria Hjelvik reka tamninga- og þjálfunarstöð í Steinsholti í Leirársveit. Hluti jarðarinnar er í eigu foreldra Jakobs, þeirra Sigurðar Guðna Sigurðssonar og Margrétar Jakobsdóttur. Þau Jakob og Torunn eru bæði menntaðir tamningamenn og reiðkennarar frá Hólum og í Steinsholti er einnig stunduð hrossarækt.

Steinsholt er með skemmtilega heimasíðu á slóðinni www.bricksite.com/steinsholt og þar er að finna góðar upplýsingar um starfsemina, ræktunina auk fallegra mynda. Texti er bæði á íslensku og ensku.