mánudagur, 11. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Veðurguðirnir buðu uppá snjókomu

28. september 2009 kl. 12:48

Veðurguðirnir buðu uppá snjókomu

Veðurguðirnir voru Skagfirðingum ekki hliðhollir við réttarstörfin í gær og buðu uppá snjókomu, sem óneitanlega setti svip sinn á stemninguna. En þrátt fyrir það var margt um manninn í réttunum að venju og hefur brjóstbirtan án efa yljað mönnum sem aldrei fyrr.

Myndin er af Halldóri í Ásgeirsbrekku og er af www.feyki.is