fimmtudagur, 21. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Veðurblíða og vígalegar hryssur

29. júní 2014 kl. 23:43

Hleð spilara...

Samantekt sunnudags í myndbandi.

Sólin skein á gesti Landsmóts hestamanna fyrsta daginn, sunnudaginn 29. júní. Á dagskrá voru kynbótadómar elstu hryssa og voru um 1000 manns í brekkunni þegar mest var. Kvikmyndatökumaður Eiðfaxa skrásetti daginn í meðfylgjandi myndbandi.