miðvikudagur, 13. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Veðrið getur sett strik í reikninginn

9. febrúar 2011 kl. 23:03

Veðrið getur sett strik í reikninginn

Eins og alþjóð veit gekk aftaka veður yfir landið í gær og var Hellisheiði og Þrengslum meðal annars lokað um tíma...

Spáin fyrir morgundaginn lítur ekki vel út og er spáð stormi aftur seinni partinn á morgun.
Stjórn Meistaradeildar í hestaíþróttum mun fara vel yfir veðurspánna og vera í sambandi við Veðurstofu Ísland í fyrramálið og í framhaldi af því verður tekin ákvörðun um hvort fresta þurfi mótinu um sólarhring. Sú ákvörðun verður tekin í hádeginu á morgun og hvetjum við alla að fylgjast með fréttum á heimasíðu deildarinnar www.meistaradeild.is=