sunnudagur, 18. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Varstu búin(n) að sjá þetta myndband?-

5. febrúar 2010 kl. 14:34

Varstu búin(n) að sjá þetta myndband?-

Það styttist jú í Stóðhestaveisluna og nú er Ben Media búinn að gera annað kynningarmyndband úr upptökum frá því í fyrra. Þetta er ekki síðra en hið fyrra, klippingar frábærar og tónlistin passar einstaklega vel við. Kíkið á þetta strax!