miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Varð fyrir vonbrigðum"

odinn@eidfaxi.is
15. ágúst 2013 kl. 07:28

Hleð spilara...

Þórarinn Eymundsson í viðtali við Eiðfaxa

Sökum þess hve mikið var um að vera á nýafstöðnu HM í Berlín var viðtal sem Herdís Reynisdóttir tók við Þórarinn Eymundsson ekki birt fyrr en nú.

Í viðtalinu spyr Herdís m.a. um hvernig honum finnist heimsmeistaramótið líta út fyrir sér. Segir Þórarinn hann hafa að vissu leiti orðið fyrir vonbrigðum.