fimmtudagur, 21. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Varastjórn LH kjörin

8. nóvember 2014 kl. 13:22

Rúnar Þór Guðbrandsson var kjörinn í varastjórn LH.

Fimm frambjóðendur valdir til tveggja ára.

Þau Helga B. Helgadóttir, Rúnar Þór Guðbrandsson, Sigurjón Rúnar Bragason, Hrönn Kjartansdóttir og Petra Kristín Kristinsdóttir voru kjörin í varastjórn LH til næstu tveggja ára. Það er niðurstaða kosningar á Landsþingi.