mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Var of stressaður í forkeppninni

odinn@eidfaxi.is
14. júlí 2013 kl. 21:44

Hleð spilara...

Árni Björn varði Íslandsmeistaratitil sinn í Tölti.

Árni Björn segist hafa verið of stressaður í forkeppninni í tölti og það sé skýringin á því hve neðarlega hann varð.

Þeir Stormur frá Herríðarhóli unnu sig svo upp úr fimmta sæti og til sigurs. Með því vörðu þeir íslandsmeistaratitil sinn frá því í fyrra, þegar þeir urðu óvænt íslandsmeistarar í fyrsta sinn.