fimmtudagur, 21. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Vantar yfirlýsingu frá Eyjólfi"

odinn@eidfaxi.is
10. nóvember 2014 kl. 13:09

Hleð spilara...

Erling segist aldrei hafa sært hest með tungubogastöngum.

Hér heldur Erling að fara yfir beislabúnað og nú eru það hinar umtöluðu tungubogastangir sem hann fer yfir.

Tungubogastangir eru mest tvennskonar, annars vegar svokallaðar Ellastangir og Jollastangir.