mánudagur, 14. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Vantar meiri samstöðu"

odinn@eidfaxi.is
20. ágúst 2013 kl. 11:23

Hleð spilara...

Stikkorð

Markaðsmál

Markaðsmál eru mörgum ofarlega í huga.

Markaðs- og sölumál eru mörgum hugleikin og vona menn að sala á hrossum taki að glæðast eftir dræma sölu á undanförnum misserum.

Eiðfaxi spurði nokkra valinnkunna framámenn í hestamennskunni um markaðsmál.