mánudagur, 26. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Vantar fóstru

20. maí 2010 kl. 13:47

Vantar fóstru

Ég er með nýfæt folald sem fær lítið af mjólk frá móður sinni. Ef einhver á hryssu sem gæti fóstrað fyrir mig litla krílið, yrði ég mjög þakklátur.
Áhugasamir hafið samband við mig í síma 8445758 eða 4864462.
Með fyrirfram þakklæti
Bjarni Þorkelsson
Þóroddsstöðum