miðvikudagur, 24. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Vanræksla hrossa

14. mars 2014 kl. 11:05

Hross í haga. Myndin tengist fréttinni ekki.

Eiganda gert að fella þau.

Síðasta miðvikudag barst Matvælastofnun ábending um að nokkur hross á Mýrum í Borgarfirði væru orðin verulega vanrækt.

Málið var fljót afgreitt af dýralækni en í ljós kom að ekkert meira var hægt að gera fyrir hrossin vegna þessu hversu illa hirt þau voru. Eigandi hrossanna var því gert að fella þau og fékk hann tvo daga til þess. Vanræsklan fólst í því að ekki hafði verið snyrt um hófa hrossanna.

Hægt er að lesa meira um málið á hér.