þriðjudagur, 20. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Vann aftur Landsmót

27. júní 2012 kl. 20:56

Vann aftur Landsmót

Þá er yfirliti í elsta flokki hryssna lokið, en þetta var sá flokkur sem fæst hross voru í þetta árið. Í þriðja sæti varð sú hryssa sem hæstan dóm hafði fyrir Landsmót Álfadrottning frá Austurkoti en hún hlaut nú 8,43 í aðaleinkunn. Álfadrottning er undan Sleipnisbikarhafanum Álfi frá Selfossi og Skinfaxadótturinni Snæfríði frá Þóreyjarnúpi, knapi á henni var Þórður Þorgeirsson.

Tvær hryssur voru efstar og jafnar í 1-2.sæti fyrir yfirlit en það voru Adamsdóttirin Logadís frá Syðra-Garðshorni og Landsmótssigurvegari úr 4.vetra flokki á LM2008 Gletta frá Þjóðólfshaga, báðar með 8,49 í aðaleinkunn. Svo fór að báðar hækkuðu á yfirliti, Logadís um hálfan fyrir fet og stökk en Gletta um hálfan fyrir skeið úr 9,0 í 9,5. Því hækkaði Logadís í 8,52 en Gletta í 8,53 í aðaleinkunn.

Þetta er þá í annað sinn sem Gletta stendur efst í sýnum flokki, fyrst 4.vetra á LM2008 með 8,35 og svo núna 8 vetra með 8,53.

Endanleg röð elstu hryssna er þá þannig:

Einstaklingssýndar hryssur 7 vetra og eldri

IS2004281813 Gletta frá Þjóðólfshaga 1
Örmerki: 352206000009609
Litur: 0300 Grár/jarpur einlitt
Ræktandi: Sigurður Sigurðarson
Eigandi: Sigurður Sigurðarson
F.: IS1994166620 Huginn frá Haga I
Ff.: IS1984163001 Sólon frá Hóli v/Dalvík
Fm.: IS1981266003 Vænting frá Haga I
M.: IS1994285425 Glóð frá Jórvík 2
Mf.: IS1972135570 Borgfjörð frá Hvanneyri
Mm.: IS1985285001 Spóla frá Hamrafossi
Mál (cm): 144 - 139 - 67 - 148 - 28,0 - 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,9 - V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,5 - 9,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 7,0 - 9,0 - 8,5 = 8,51
Hæfileikar: 8,5 - 8,5 - 9,5 - 8,0 - 9,0 - 8,5 - 6,0 = 8,54
Aðaleinkunn: 8,53
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 5,0
Sýnandi: Sigurður Sigurðarson

IS2004265080 Logadís frá Syðra-Garðshorni
Örmerki: 968000002893048
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Vilhjálmur Þórarinsson
Eigandi: Pabbastrákur ehf
F.: IS1993186930 Adam frá Ásmundarstöðum
Ff.: IS1980187340 Stígur frá Kjartansstöðum
Fm.: IS1983286044 Siggu-Brúnka frá Ásmundarstöðum
M.: IS1989258008 Hvöt frá Sigríðarstöðum
Mf.: IS1976157003 Hervar frá Sauðárkróki
Mm.: IS1984257005 Kóróna frá Sigríðarstöðum
Mál (cm): 141 - 137 - 64 - 142 - 28,0 - 17,5
Hófa mál: V.fr.: 9,1 - V.a.: 8,3
Sköpulag: 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 9,0 = 8,48
Hæfileikar: 8,5 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 8,0 = 8,54
Aðaleinkunn: 8,52
Hægt tölt: 7,5      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Guðmundur Friðrik Björgvinsson

IS2005282657 Álfadrottning frá Austurkoti
Örmerki: 352206000046461
Litur: 1510 Rauður/milli- skjótt
Ræktandi: Austurkot ehf
Eigandi: Ingibjörg Kristjánsdóttir
F.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS1994255474 Snæfríður frá Þóreyjarnúpi
Mf.: IS1991155195 Skinfaxi frá Þóreyjarnúpi
Mm.: IS1984255473 Ljósa frá Þóreyjarnúpi
Mál (cm): 143 - 139 - 65 - 144 - 28,0 - 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,6 - V.a.: 8,0
Sköpulag: 9,0 - 8,5 - 8,5 - 8,5 - 9,0 - 7,5 - 7,5 - 8,0 = 8,37
Hæfileikar: 8,5 - 7,5 - 9,0 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 7,5 = 8,47
Aðaleinkunn: 8,43
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Þórður Þorgeirsson

IS2002256258 Djásn frá Hnjúki
Örmerki: 208213990008579
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Magnús R. Sigurðsson
Eigandi: Tröllheimar ehf
F.: IS1997158300 Þorvar frá Hólum
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1978258301 Þrá frá Hólum
M.: IS1989256258 Folda frá Hnjúki
Mf.: IS1985186004 Fáni frá Vindási
Mm.: IS1974256262 Skjóna frá Hnjúki
Mál (cm): 140 - 136 - 64 - 146 - 28,0 - 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,5 - V.a.: 7,5
Sköpulag: 8,0 - 9,0 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 7,0 - 7,5 - 9,0 = 8,23
Hæfileikar: 8,5 - 8,0 - 9,0 - 8,0 - 9,0 - 9,0 - 7,0 = 8,54
Aðaleinkunn: 8,42
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Bjarni Jónasson

IS2004288569 Glaðdís frá Kjarnholtum I
Örmerki: 968000002805509
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Sigurður Jensson
Eigandi: Hoop Alexandra, Sjöfn Sóley Kolbeins
F.: IS2001188569 Glaður frá Kjarnholtum I
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1989288560 Kjarnveig frá Kjarnholtum I
M.: IS1995288409 Koldís frá Kjarnholtum II
Mf.: IS1989188560 Kolskeggur frá Kjarnholtum I
Mm.: IS1986288568 Gráblesa frá Kjarnholtum II
Mál (cm): 144 - 141 - 64 - 146 - 28,0 - 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,4 - V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 7,0 - 8,5 - 7,5 = 8,14
Hæfileikar: 9,0 - 9,0 - 5,0 - 8,5 - 9,0 - 9,0 - 8,0 = 8,23
Aðaleinkunn: 8,20
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Guðmundur Friðrik Björgvinsson

IS2005235537 Birta frá Mið-Fossum
Örmerki: 352206000052663
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Ármann Ármannsson
Eigandi: Ármann Ármannsson, Ingólfur Jónsson
F.: IS1993186930 Adam frá Ásmundarstöðum
Ff.: IS1980187340 Stígur frá Kjartansstöðum
Fm.: IS1983286044 Siggu-Brúnka frá Ásmundarstöðum
M.: IS1996265509 Aríel frá Höskuldsstöðum
Mf.: IS1988165895 Gustur frá Hóli
Mm.: IS1984265008 Sól frá Höskuldsstöðum
Mál (cm): 141 - 137 - 65 - 143 - 27,0 - 17,0
Hófa mál: V.fr.: 9,3 - V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 8,0 = 8,37
Hæfileikar: 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 = 8,06
Aðaleinkunn: 8,19
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Viðar Ingólfsson

IS2005287059 Skjönn frá Skjálg
Örmerki: 352206000058999, 352206000062419
Litur: 2520 Brúnn/milli- stjörnótt
Ræktandi: Gunnar M Friðþjófsson
Eigandi: Gunnar M Friðþjófsson
F.: IS2001165222 Rammi frá Búlandi
Ff.: IS1994158700 Keilir frá Miðsitju
Fm.: IS1994265221 Lukka frá Búlandi
M.: IS1995287057 Vár frá Skjálg
Mf.: IS1985186006 Sörli frá Búlandi
Mm.: IS1981287057 Skör frá Skjálg
Mál (cm): 147 - 143 - 68 - 147 - 28,5 - 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 - V.a.: 8,6
Sköpulag: 7,5 - 9,0 - 8,5 - 8,0 - 7,5 - 7,0 - 8,0 - 6,5 = 8,04
Hæfileikar: 9,0 - 7,5 - 7,0 - 8,5 - 9,0 - 8,5 - 6,5 = 8,19
Aðaleinkunn: 8,13
Hægt tölt: 9,0      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Sigursteinn Sumarliðason

IS2005286139 Vala frá Ármóti
Örmerki: 352098100005743
Litur: 6600 Bleikur/álóttur einlitt
Ræktandi: Ármótabúið ehf
Eigandi: Ármótabúið ehf, Valíant ehf
F.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1983286036 Sæla frá Gerðum
M.: IS1993265590 Glóð frá Akureyri
Mf.: IS1986157010 Galdur frá Sauðárkróki
Mm.: IS1985265189 Elding frá Akureyri
Mál (cm): 144 - 139 - 66 - 147 - 28,0 - 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,3 - V.a.: 8,4
Sköpulag: 8,5 - 9,0 - 8,0 - 8,5 - 8,5 - 7,0 - 8,0 - 7,5 = 8,36
Hæfileikar: 8,0 - 8,0 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 7,5 = 7,97
Aðaleinkunn: 8,13
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: John Kristinn Sigurjónsson

IS2003286132 Assa frá Ármóti
Örmerki: 352206000008408
Litur: 7500 Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt
Ræktandi: Ármótabúið ehf
Eigandi: Þorsteinn Hjaltested
F.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1983286036 Sæla frá Gerðum
M.: IS1995288560 Kolfinna frá Kjarnholtum I
Mf.: IS1968157460 Hrafn frá Holtsmúla
Mm.: IS1974288560 Glókolla frá Kjarnholtum I
Mál (cm): 141 - 138 - 65 - 147 - 28,0 - 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,3 - V.a.: 8,4
Sköpulag: 8,5 - 9,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 7,5 - 8,0 - 7,0 = 8,29
Hæfileikar: 8,5 - 7,5 - 7,5 - 7,5 - 8,0 - 8,0 - 9,0 = 8,01
Aðaleinkunn: 8,12
Hægt tölt: 8,0      Hægt stökk: 7,5
Sýnandi: Sigurður Vignir Matthíasson

IS2004284263 Úlfbrún frá Kanastöðum
Örmerki: 985120006146977
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Eyþór Eiríksson
Eigandi: Elín Hrönn Sigurðardóttir, Hjörtur Ingi Magnússon
F.: IS2001137637 Arður frá Brautarholti
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1988258705 Askja frá Miðsitju
M.: IS1999284267 Stelpa frá Kanastöðum
Mf.: IS1991186919 Ásaþór frá Feti
Mm.: IS1982284264 Mjóblesa frá Kanastöðum
Mál (cm): 142 - 140 - 64 - 143 - 28,5 - 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,4 - V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,5 - 8,5 - 7,5 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 7,5 = 8,20
Hæfileikar: 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 7,0 = 8,01
Aðaleinkunn: 8,09
Hægt tölt: 7,5      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Guðmundur Friðrik Björgvinsson

IS2005265891 Kleopatra frá Kommu
Örmerki: 968000004260231
Litur: 0300 Grár/jarpur einlitt
Ræktandi: Vilberg Jónsson
Eigandi: Hestheimar - Járntak ehf
F.: IS1995187053 Garpur frá Auðsholtshjáleigu
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1985225005 Hildur frá Garðabæ
M.: IS1989265978 Salka frá Klauf
Mf.: IS1986160003 Starri frá Akureyri
Mm.: IS1981265960 Kolla frá Uppsölum
Mál (cm): 140 - 135 - 63 - 138 - 28,0 - 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,2 - V.a.: 8,8
Sköpulag: 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,5 - 9,5 = 8,21
Hæfileikar: 8,0 - 7,5 - 7,0 - 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 = 7,80
Aðaleinkunn: 7,97
Hægt tölt: 7,5      Hægt stökk: 8,0
Sýnandi: Sigurður Vignir Matthíasson