miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Valið verður hrossaræktarbú Skagafjarðar

19. nóvember 2014 kl. 12:00

.

Uppskeruhátíð hestamanna í Skagafirði.

Hrossaræktarsamband Skagafjarðar og hestaíþróttaráð UMSS boða til fagnaðar í Ljósheimum laugardaginn 22. nóvember kl. 20.30.

Þar verða verðlaunuð 3 efstu hross í hverjum flokki kynbótahrossa , hrossaræktarbú Skagafjarðar 2014 og afreksknapar í ýmsum greinum hestaíþrótta.  Þorvaldur Kristjánsson verður með fræðsluerindi og Haraldur í Enni með létt gamanmál.

Veitingar í boði.