miðvikudagur, 13. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Valdís og Hrefna eru suðurlandsmeistarar í tölti barna

22. ágúst 2010 kl. 14:25

Valdís og Hrefna eru suðurlandsmeistarar í tölti barna

Valdís Björk Guðmundstóttir og Hrefna frá Dallandi eru suðurlandsmeistarar í tölti barna. Þau sigruðu úrslitin með 6,56 í einkunn. Í öður sæti lentu Birta Ingadóttir og Freyr frá Langholti II og Dagmar Öder og Kjarkur frá Ingólfshvoli lentu í þriðja sæti.

 
Töltkeppni
A úrslit Barnaflokkur -
 
Mót: IS2010GEY066 - Suðurlandsmót í Hestaíþróttum Dags.:
Félag: Hestamannafélagið Geysir
  Sæti   Keppandi
1   Valdís Björk Guðmundsdóttir / Hrefna frá Dallandi 6,56
2   Birta Ingadóttir / Freyr frá Langholti II 6,44
3   Dagmar Öder Einarsdóttir / Kjarkur frá Ingólfshvoli 6,33
4   Rúna Tómasdóttir / Brimill frá Þúfu 6,22
5   Alexander Freyr Þórisson / Þráður frá Garði 6,17
6   Ragnar Þorri Vignisson / Þrymur frá Hemlu 5,89