mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Valdir til að vinna

odinn@eidfaxi.is
10. júlí 2013 kl. 18:40

Hleð spilara...

Hafliði Halldórs tilkynnti landslið Íslands seinnipartinn.

Nú í dag var ljóst hverjir munu keppa fyrir Íslands hönd í Berlín, en þó er eitt sæti laust þar til 14.júlí næst komandi en þá er sterkum mótum lokið eins og Íslandsmóti.

Tveir nýjir liðsmenn voru kynntir í dag en það eru þeir Sigursteinn Sumarliðason með Skugga frá Hofi og Gústav Hinriksson með Björk frá Enni.

Hér á eftir er stutt við tal við Hafliða Haldórsson og Sigurð Sæmundsson fyrrverandi og núverandi liðstjóra Íslands.

Þar segir Hafliði liðsstjóravalda hesta og knapa valda til þess að vinna gull en ekki bara til að vera með.