mánudagur, 19. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Valdimar sigraði í fljúgandi skeiði

8. mars 2012 kl. 22:39

Valdimar sigraði í fljúgandi skeiði

Vænir vekringar flugu úr stórhríð og í gegnum Ölfushöllina. Keppni í fljúgandi skeiði var æsispennandi. Voru það hinir ungu skeiðknapar Valdimar Bergstað á Prins frá Efri-Rauðalæk og Ragnar Tómasson á Isabel frá Forsæti sem fóru höllina endilanga á nákvæmlega sama tíma 5,68 sekúndum. En þar sem Isabel lá ekki hjá Ragnari í öðru spretti fóru Valdimar og Prins fóru með sigur af hólmi. Þriji var svo Sigurbjörn Bárðarson á Flosa frá Keldudal sem flugu gegnum höllina á 5,69 sekúndum.

"Fljúgandi skeið" skjöldin hlaut lið Árbakka/Norður-Gatna.

Meðfylgjandi eru tímar kvöldsins.

Ævar Örn Guðjónsson Spónn.is Bergþór frá Feti 6,12 – 5,90

Teitur Árnason Árbakki / Norður-Götur Korði frá Kanastöðum 5,78 – 5,72

Eyjólfur Þorsteinsson Lýsi Vera frá Þóroddsstöðum 6,06 – 5,94

Sigurbjörn Bárðarson Lýsi Flosi frá Keldudal 5,71 – 5,69

Þorvaldur Árni Þorvaldsson Top Reiter / Ármót  Gjósta frá Prestsbakka 6,19 – 0,00

Hinrik Bragason Árbakki / Norður-Götur Gríður frá Kirkjubæ 6,00 – 5,92

Artemisia Bertus Hrímnir Dynfari frá Steinnesi 6,21 – 6,10

Viðar Ingólfsson Hrímnir Snarpur frá Nýjabæ 6,08 – 0,00

Ragnar Tómasson Árbakki / Norður-Götur Isabel frá Forsæti 0,00 – 5,63

Guðmundur Björgvinsson Top Reiter / Ármót  Gjálp frá Ytra-Dalsgerði 5,81 – 6,19

Valdimar Bergstað Ganghestar / Málning Prins frá Efri-Rauðalæk 5,68 – 5,63

Þórdís Erla Gunnarsdóttir Auðsholtshjáleiga  Lilja frá Dalbæ 5,93 – 5,95

Sara Ástþórsdóttir Ganghestar / Málning Zelda frá Sörlatungu 0,00 – 6,43

Haukur Baldvinsson Auðsholtshjáleiga  Everest frá Borgarnesi 6,12 – 6,24

Sigurður Vignir Matthíasson Ganghestar / Málning Birtingur frá Selá 5,81 – 5,80

Elvar Þormarsson Spónn.is Gjafar frá Þingeyrum 5,78 – 5,75

Jakob Svavar Sigurðsson Top Reiter / Ármót  Funi frá Hofi 5,93 – 5,95

Eyvindur Mandal Hreggviðsson Auðsholtshjáleiga  Ársól frá 6,21 – 5,97

Daníel Ingi Smárason Hrímnir Hörður frá Reykjavík 5,79 – 0.,00

Ólafur Ásgeirsson Spónn.is Felling frá Hákoti 6,05 – 5,93

Sigurður Sigurðarson Lýsi Drift frá Hafsteinsstöðum 5,82 – 5,74