föstudagur, 22. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Útigangur hrossa

27. nóvember 2013 kl. 12:00

Vínsmökkun franska sendiráðsins

Könnun

Sigrún Edda Halldórsdóttir er að nema hestafræði við Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri og Háskólanum á Hólum. Hún er að klára þriðja árið sitt og er að vinna að lokaverkefni sínu sem fjallar um aðbúnað útigangshrossa á Íslandi.

Hún er að leita eftir aðstoð við að fá svör við könnun sem fjallar um akkurat þetta og biður alla atvinnu- og áhugamenn í hestaheiminum að taka þátt. Þeir sem hafa áhuga geta smellt á könnunina hér