fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Útiganga hrossa

16. október 2015 kl. 17:00

Huga þarf að fóðri, vatni og skjóli.

Hefðin fyrir útigöngu hrossa er löng hér á landi. Nú þegar farið er að hausta og margir farnir að sleppa hrossum sínum í hausthagann er gott að huga að útbúnaði hrossanna. Haustin eru oft erfiðasti tíminn fyrir hrossin en bleyta og kuldi gengur oft nærri þeim og því mikilvægt að þau hafi aðgengi að góðu fóðri, vatni og skjóli.

Meira um fóðrun og skjól útigönguhrossa í nýjasta tölublaði Eiðfaxa. Hægt er að gerast áskrifandi í síma 511 6622 eða með því að senda tölvupóst á eidfaxi@eidfaxi.is.