þriðjudagur, 19. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Útflutningstölur

odinn@eidfaxi.is
18. nóvember 2013 kl. 12:18

Jakob Sigurðsson og Alur

67 fyrstuverðlauna hross flutt út.

Útflutningur hrossa í ár er svipaður og síðustu tvö árin eða um 1100 hross. Útflutningur er samt talsvert minni en árin 2008 þegar flutt voru 1558 hross og árið 2009 en þá var flutt út 1776 hross.

Á ráðstefnu fagráðs var Rúnar Þór Guðbrandsson með erindi um markaðsmál, en ljóst er að gera verður gangskör í markaðsmálum heildstætt til framtíðar.

Fæst hross voru flutt út pestarárið 2010 eða rúm sex hundruð.