fimmtudagur, 14. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Úrvalshópur Noregs

31. október 2019 kl. 16:03

Lona Sneve er ein af þeim sem er í úrvalshópi Noregs

Tilkynnt hefur verið um hvaða knapar eru í úrvalshópi Noregs fyrir komandi keppnistímabil.

Úrvalshópurinn er hugsaður til undirbúnings fyrir Norðurlandamótið sem fer fram í Finnlandi á næsta ári sem og Heimsmeistaramótið í Danmörku eftir 2 ár.

Hópurinn mun sækja námskeið saman og fræðslu tengda viðburði, fyrirkomulag sem þetta hefur verið viðhaft í Noregi í nokkur ár.

Hér fyrir neðan má sjá hópinn en í honum eru 20 fullorðnir og 12 ungmenni

Fullorðnir (20): Elise Lundhaug, Thomas Larsen, Christina Lund, Erik Andersen, Stian Pedersen, Nils-Christian Larsen, Gabrielle Severinsen, Malene S. Pettersen, Martin Rønnestad, Veronica Vaaland, Bernt Severinsen, Camilla Wangen, Anne Stine Haugen, Mona Fjeld, Agnes Helga Helgadóttir, Gry Haglund, An-Magrit Morset, Camilla Mood Havig, Tina Kalmo Pedersen og Caroline G Holstad.

 

Ungmenni (12): Lona Sneve, Sunniva Halvorsen, Ingrid Sofie Krogsæter, Ørjan Lien Våge, Lina Bjerke Meisingset, Stine S. Viken, Anders Berget, Ida K. Nielsen, Hedda Bjørnstad Larsen, Maria G. Bosvik, Lotte Thoresen og Frøydis Musdalslien.