fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Úrtaka hjá Skugga og Glað

3. júní 2011 kl. 10:22

Úrtaka hjá Skugga og Glað

Gæðingamót Skugga verður haldið laugardaginn 4. júní á félagssvæði Skugga í Borgarnesi en mótið er jafnframt Landsmótsúrtaka fyrir hestamannafélögin Skugga og Glað.

 
Mótið hefst kl. 10 á keppni í barnaflokki, þá fer fram keppni í unglingaflokkur, svo tekur ungmennaflokkur við. Þá verður keppni í A flokkur, síðan í B-flokk.
 
Meðfylgjandi eru ráslistar mótsins:
 
A flokkur
1 1 V Hylling frá Tröðum Snorri Elmarsson
2 2 V Krás frá Arnbjörgum Gunnar Halldórsson
3 3 V Tilvera frá Syðstu-Fossum Ámundi Sigurðsson
4 4 V Bassi frá Kastalabrekku Hallgrímur Birkisson
5 5 V Irpa frá Borgarnesi Karl Björgúlfur Börnsson
 
B flokkur
1 1 V Vinur frá Ferjubakka 3 Adam Orri Vilhjálmsson
2 2 V Kolfreyja frá Snartartungu Halldór Sigurkarlsson
3 3 V Dregill frá Magnússkógum Guðmundur Margeir Skúlason
4 4 V Stimpill frá Vatni Tryggvi Björnsson
5 5 V Kola frá Stafafelli Styrmir Sæmundsson
6 6 V Fáfnir frá Þverá I Reynir Magnússon
7 7 V Hugar frá Kvíarhóli Marteinn Valdimarsson
8 8 V Lomber frá Borgarnesi Ásberg Jónsson
9 9 V Eskill frá Leirulæk Gunnar Halldórsson
10 10 V Yrsa frá Borgarnesi Kristján Þormar Gíslason
11 11 V Ísafold frá Þúfu Guðni Halldórsson
12 12 V Ögmundur frá Borgarnesi Birgir Andrésson
13 13 V Hvinur frá Magnússkógum Guðmundur Margeir Skúlason
14 14 V Steinn frá Hvítadal Elvar Þormarsson
15 15 V Straumur frá Borgarnesi Karl Björgúlfur Börnsson
16 16 V Glampi frá Svarfhóli Ámundi Sigurðsson
17 17 V Víxill frá Syðra-Seli Guðmundur Böðvar Sigurðsson
18 18 V Franklín frá Kúfhóli Reynir Magnússon
19 19 V Loki frá Ánabrekku Birgir Andrésson
20 20 V Ísabella frá Sætúni Sigurður Stefánsson
21 21 V Ösp frá Króki Iðunn Svansdóttir
22 22 V Gnýr frá Ytri-Skógum Snorri Elmarsson
 
Barnaflokkur
1 1 V Ísólfur Ólafsson Sólmar frá Borgarnesi
2 2 V Berghildur Björk Reynisdóttir Tíbrá frá Innra-Leiti
3 3 V Aron Freyr Sigurðsson Svaðilfari frá Báreksstöðum
4 4 V Arna Hrönn Ámundadóttir Bíldur frá Dalsmynni
 
Unglingaflokkur
1 1 V Ólafur Axel Björnsson Toppur frá Svínafelli 2
2 2 V Þorgeir Ólafsson Sólbrá frá Borgarnesi
3 3 V Axel Ásbergsson Sproti frá Hjarðarholti
4 4 V Berglind Ýr Ingvarsdóttir Gnýr frá Hallgeirseyjarhjáleigu
5 5 V Auður Ósk Sigurþórsdóttir Safír frá Barði
6 6 V Atli Steinar Ingason Diðrik frá Grenstanga
7 7 V Axel Ásbergsson Fiðla frá Borgarnesi
8 8 V Berglind Ýr Ingvarsdóttir Sprækur frá Eiríksstöðum
9 9 V Þorgeir Ólafsson Snót frá Kvíum
 
Ungmennaflokkur
1 1 V Ágústa Rut Haraldsdóttir Tvífari frá Sauðafelli
2 2 V Erla Rún Rúnarsdóttir Ljósa Nótt frá Borgarnesi
3 3 V Heiðrún Sandra Grettisdóttir Keimur frá Kanastöðum