þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Úrtaka Geysis, Loga, Smára og Trausta

5. júní 2014 kl. 18:07

Kjarnorka frá Kálfholti, knapi Sigurður Sigurðarson.

Dagskrá

Hér er dagskrá Úrtöku Geysis, Loga, Smára, Trausta. Alls eru skráðir til leiks 135 hestar. Hittumst hress og kát til að fylgjast með þessum frábæru hestum um helgina. Ráslistar birtast svo seint í kvöld eða á morgunn. Dagskráin er birt með fyrirvara um mannleg mistök. Fyrri umferðin fer fram á laugardag og sunnudag, sjá eftirfarandi dagskrá.

 

Dagskrá

 

Laugardagur 7.júní

 • kl 14:00 Barnaflokkur(1-12)
 • kl 14:45 Ungmennaflokkur(1-14)
 • kl 16:00 kaffihlé
 • kl 17:00 Ungmennaflokkur(15-27)
 • kl 18:00 Unglingaflokkur(1-19)

 

Sunnudagur 8.júní

 • kl 10:00 B-flokkur(1-23)
 • kl 12:00 matarhlé
 • kl 13:00 B-flokkur(23-44)
 • kl 15:00 A-flokkur(1-10)
 • kl 16:00 kaffihlé
 • kl 16:30 A-flokkur(11-34)

 

Mánudagur 9.júní
Seinni umferð

 • kl 9:00
 • Ungmennaflokkur
 • Unglingaflokkur
 • Barnaflokkur
 • B-flokkur
 • A-flokkur

Nánari tímasetningar síðar.