þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Úrtaka fyrir norðan

12. júní 2014 kl. 12:39

Fróði frá Staðartungu mætir í úrtökuna en hann sigraði A flokkinn á síðasta Landsmótinu

Hestamannafélögin Léttir, Feykir, Funi, Glæsir, Gnýfari, Grani, Hringur, Þjálfi og Þráin

Gæðingakeppni/úrtaka fyrir Landsmót, Léttis – Feykis - Funa – Glæsir - Grýfara - Grana – Hrings – Þjálfa – Þráins verður haldin á Hlíðarholtsvelli 14-15. júní.

Ráslistinn er HÉR

Forkeppni fer fram á laugardag og úrslit á sunnudag.
Dagskrá
Laugardagur
Knapafundur kl. 08:45
09:30 
B – flokkur gæðinga
Ungmennaflokkur
A – flokkur gæðinga
Unglingaflokkur
Barnaflokkur
Tölt (punktatölt)
100m skeið
Sunnudagur
Úrslit B – flokkur gæðinga
Ungmennaflokkur
Unglingaflokkur
Barnaflokkur
A – flokkur gæðinga

Dagsskráin er birt með fyrirvara um breytingar. Nánari tímasetningar koma þegar skráningu er lokið.

5 dómarar dæma gæðingakeppnina en 3 dæma töltið