mánudagur, 26. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Úrtaka fyrir KS deildina

12. janúar 2017 kl. 16:23

Lið Hrímnis sigraði liðakeppnina í KS deildinni 2016

Eitt laust sæti í boði

Úrtaka fyrir eitt laust sæti í KS-Deildinni verður haldin í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki 25.janúar.
Keppt verður í fjórgangi og fimmgangi og hefst úrtakan kl 19:00.

Tveir úr hverju liði skulu keppa í hvorri grein. 

Ekki þarf að vera búið að fullmanna liðin þegar úrtakan fer fram en endanlegur frestur til að tilkynna fullt lið er 31.janúar.

Skráningar skula berast á netfangið fyrir miðvikudaginn 18.janúar.svala7@hotmail.com

- Meistraradeild Norðurlands