sunnudagur, 15. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

ÚRTAKA FYRIR FJÓRÐUNGSMÓT

17. maí 2013 kl. 13:35

ÚRTAKA FYRIR FJÓRÐUNGSMÓT

ÚRTAKA FYRIR FJÓRÐUNGSMÓT

GÆÐINGAMÓT FAXA OG SKUGGA

Borgarnesi 25. maí 2013

Keppni hefst kl. 10.00

Skráningu lýkur miðvikudaginn 22. maí kl 22.00

      KEPPNISGREINAR:

             - Barnaflokk

             - Unglingaflokk

             - Ungmennaflokk

             - A Flokkur gæðinga

             - B Flokkur gæðinga

             - 100 m. fljótandi skeið

             - 150 m. brokk

             - 150 m. stökk

Skráningargjald 2500 kr (1000 kr fyrir annan hest), börn og unglingar 1000 kr .

Engin skráningargjöld í kappreiðar.

Eftirtalið þarf að koma fram svo skráning teljist gild: Keppnisflokkur, nafn eiganda og knapa, is númer og nafn hests.

Greiðist inn á reikning 0326-13-004810 kt. 481079-0399 í síðasta lagi miðvikudaginn 22. maí annars verður viðkomandi ekki settur á ráslista. Skráning  kristgis@simnet.is og sigridur@gbf.is

 

Senda skal kvittun á: helga.bjork@simnet.is. Eftirfarandi þarf að greina frá við greiðslu: Hestur og knapi hans sem greitt er fyrir.

 

Þeir sem vilja fá leigðar stíur í Faxborg hafi samband við Ingvar í síma 843 9156.

Vanti þig ýtarlegri upplýsingar um mótið hafðu samband við Sigurð í síma 897-2171.

 

Sjáumst sumarmótanefndir Faxa og Skugga.