mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

A úrslitum lokið

12. apríl 2014 kl. 17:41

Glæsilegt kvennatölt

Glæsileg kvennatölt

Glæsilegu kvennatölti er lokið en sigurvegarar eru Anna Björk Ólafsdóttir á Rey frá Melabergi í opna flokknum, Kristín Ísabella Karelsdóttir á Sleipni frá Árnanesi í flokki meira vana, Stella Björg Kristinsdóttir á Drymbli frá Brautarholti í flokki minna vana og Arndís Sveinbjörnsdóttir á Sigríði frá Feti í byrjendaflokki.

Niðurstöður úr A úrslitum í opna flokknum:

1. Anna Björk Ólafsdóttir / Reyr frá Melabergi 7,61
2-4. Kristín Lárusdóttir / Þokki frá Efstu-Grund 7,50
2-4. Berglind Ragnarsdóttir / Frakkur frá Laugarvöllum 7,50
2-4. Lena Zielinski / Melkorka frá Hárlauksstöðum 7,50
5. Erla Guðný Gylfadóttir / Draumur frá Hofsstöðum 2 7,33
6. Pernille Lyager Möller / Sörli frá Hárlaugsstöðum 7,22
7. Alexandra Montan / Tónn frá Melkoti 7,06

Glæsilegasta parið úr þessum flokki er Anna Björk Ólafsdóttir á Sleipni og hlýtur hún 2 miða frá WOW air til London eða Kaupmannahafnar.

Niðurstöður úr A- úrslitum í meira vönum:

1. Kristín Ísabella Karelsdóttir / Sleipnir frá Árnanesi 7,50
2. Ellen María Gunnarsdóttir / lyfting frá Djúpadal 6,83
3-5. Guðrún Margrét Valsteinsdóttir / Léttir frá Lindarbæ 6,50
3-5. Sunna Sigríður Guðmundsdóttir / Meiður frá Miðsitju 6,50
3-5. Brynja Viðarsdóttir / Kolbakur frá Hólshúsum 6,50
6. María Gyða Pétursdóttir / Rauður frá Syðri- Löngumýri 6,39

Glæsilegasta parið úr þessum flokki er Kristín Ísabella á Sleipni og hlýtur glæsilega Valkyrjuferð frá Kálfholti.

Niðurstöður úr A- úrslitum í Minna vönum:

1. Stella Björg Kristinsdóttir / Drymbill frá Brautarholti 6,28
2-4. Elín D.W. Guðmundóttir / Jökull frá Hólkoti 6,06
2-4. Guðrún Hauksdóttir / Seiður frá Feti 6.06
2-4. Þórunn Ansnes Bjarnardóttir / Ósk frá Hafragili 6,06
5-6. Hafrún Ósk Agnarsdóttir / Högni frá Þjóðólfshaga 5,89
5-6. Soffía Sveinsdóttir / Vestri frá Selfossi 5,89

Glæsilegasta parið úr þessum flokki er Stella Björg Kristinsdóttir á Drymbil, og hún hlýtur flotta ferð frá Land og Hestum, (prinsessuferð)

Niðurstöður úr A- úrslitum í Byrjendaflokki

1. Arndís Sveinbjörnsdóttir / Sigríður frá Feti 6,33
2. Hrefna Margrét Karlsdóttir / Hlynur frá Myrkjunesi 2
3. Hrönn Gauksdóttir / Þula frá Garðabæ 6,00
4. Nanna Sif Gísladóttir / Heikir frá Keldudal 5,83
5. Guðrún Pálína Jónsdóttir / Örn frá Holtsmúla 5,58
6. Joan Hansen / Þökk frá Velli 5,42

Glæsilegasta parið úr þessum flokki er Hrönn Gauksdóttir á Þulu, og hlaut hún glæsilega 3ja daga Þórsmerkurferð frá Íshestum