þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Úrslitin klár í fjórgangnum

odinn@eidfaxi.is
23. janúar 2014 kl. 22:28

Ólafur B. Ásgeirsson og Hugleikur frá Galtanesi sigruður fjórganginn örugglega

Keppni lokið í fyrstu keppni ársins

Fjórgagnskeppni Meistaradeildar markar upphaf keppnistímabilsins en framundan er spennandi keppnistímabil sem nær hámarki á Landsmótinu á Gaddstaðaflötum næsta sumar.

Keppni kvöldsins var hörð líkt og áður en margir af sterkustu knöpum og hestum landsins slá hér tóninn fyrir það sem koma skal.

Svo fór að Ólafur og Hugleikur héldu fyrsta sætinu, Olil Amble Fálmar frá Ketilsstöðum önnur og Eyjólfur Þorsteinsson Hlekkur frá Þingnesi þriðju.