miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Úrslitakvöld Stable-quiz

17. apríl 2013 kl. 14:52

Úrslitakvöld Stable-quiz

„Nú er komið að loka - og úrslitakvöldinu á Spurningakeppni hestamannafélaganna "Stable-quiz" en Fimmtudaginn 18.apríl mætast Fákur og Hörður og keppa um farandbikarinn fína.

Spáð er harðri og skemmtilegri keppni en í liðinum eru menn sem eru nánast nördar þegar að kemur að ættfræði hrossa og árangri í gegnum tíðina, einnig eru í liðunum fólk sem að veit ýmislegt um allskonar hluti sem eru alveg mjög sértækir og sérstakir svo ekki sé nú meira sagt!
Húsið opnar kl 20:30 og keppnin hefst kl 21:00.
Komdu og skemmtu þér með okkur og styrktu stækkunarsjóð Harðarbóls um leið.
sjáumst Nefndin
 
Keppnin er styrkt af Líflandi, Prjónastofunni Kidka, Ullmax, Ástund og Á Fáksspori.
Við viljum koma á framfær þökkum til þeirra,“ segir í tilkynningu frá aðstandendum
 
http://www.facebook.com/events/433524343407333/