föstudagur, 15. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Úrslit vetrarmóts Sóta

14. mars 2011 kl. 10:55

Úrslit vetrarmóts Sóta

Annað vetrarmót hestamannafélagsins Sóta á Álftanesi fór fram laugardaginn 12. mars í góðu veðri.

Úrslit mótsins urðu eftirfarandi:

Tölt

Barnaflokkur
1. Berglind Birta Jónsdóttir / Baugur

Unglingaflokkur
1. Alexandra Ýr Kolbeins/Brekka
2. Ólafía María Aikman/Ljúfur
3. Egill Gíslason/Hrollur
4. Arnar Kári Gunnarsson/Sylgja

Kvennaflokkur
1. Birna Sif Sigurðardóttir/Rák
2. Elfur Harðardóttir/Frami
3. Signý Antonsdóttir/Djákni
4. Steinunn Guðbjörnsdóttir/Hljómur

Karlaflokkur
1. Jörundur Jökulsson/Prestur
2. Magnús Ármannsson/Vígar
3. Gunnar Karl Ársælsson/Forkur
4. Arnar Ingi Lúðvíksson/Ágústus
5. Þórður Guðnason/Klaki
6. Ketill Björnsson/Gleði
7. Jóhann Þór Kolbeins/Sámur

Þrígangur

Unglingaflokkur
1. Alexandra Ýr Kolbeins/Lyfting
2. Ólafía María Aikman/Ljúfur
3. Arnar Kári Gunnarsson/Sylgja
4. Egill Gíslason/Hrollur

Kvennaflokkur
1. Birna Sif Sigurðardóttir/Rák
2. Signý Antonsdóttir/Ör
3. Elfur Harðardóttir/Frami
4. Steinunn Guðbjörnsdóttir/Djákni

Karlaflokkur
1. Jörundur Jökulsson/Prestur
2. Magnús Ármannsson/Vígar
3. Ketill BjörnssonGleði
4. Gunnar Karl Ársælsson/Forkur
5. Ari Sigurðsson/Jarpur
6. Jóhann Þór Kolbeins/Sámur
7. Arnar Ingi Lúðvíksson/Ágústus
8. Þórður Guðnason/Klaki