sunnudagur, 15. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Úrslit vetrarmóts Sleipnis

5. mars 2012 kl. 11:10

Úrslit vetrarmóts Sleipnis

Vetramóti Sleipnis fór fram sl. laugardag, 3. mars á Brávöllum á Selfossi. Alls tóku 68 manns þátt í mótinu en úrslit urðu eftirfarandi:

 
 
Opinn flokkur
1 Helgi Eggertson á Bláskjár frá Kjarri
2,Hrafnkell Guðnason á Sólon frá Glóru
3,Eyrún Ýr Pálsdóttir á Hreimur frá Flugumýri
4,Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir á Kopar frá Reykjakoti
5,Sævar Örn Sigurvinsson á Völur frá Egilsstaðakoti
6,Mattías Matthiasson á Dimmblá frá Kjartansstöðum
7,Steinn Skílason áÝmir frá Lágafelli
8,Skúli Steinsson á Sigur frá Eyrarbakka
 
Áhugamenn,1
1,Selma Friðriksdóttir á Frosta frá Holtabrún
2,Davíð Sigmarsson á Mola frá Selfossi
3,Jóhanna Haraldsdóttir á Dropa frá Haga
4,Bára Bryndís Kristjánsdóttir á Garðari frá Holtabrún
5,Élísabet S Gísladóttir á Hrímu frá Hestabergi
6,Katrín Stefánsdóttir á Skuggi frá Litlu-Sandvík
7,Hulda  Karólína á Eydísi frá Böðmóðstöðum
8,Guðjón Björnsson á Ljósvíking
 
Áhugamenn 2,
1,Hlynur Snær Guðjónsson á Gefjun
2,Sverrir Rúnarsson á Loga frá Haga
3,Ólöf Magnúsdóttir á Alladín frá Tjaldhólum
4,Þuríður Hilmarsdóttir á Ymir frá Bakka
5,Þórdís Sigurðardóttir á Gýgar frá Helgastöðum 1
6,Sigurður Richards á Röðull frá Kaldlarholti
7,Ásta Jónsdóttir á Aldísi frá Uxahrygg
8,Lúðvík Kaaber á Tíbtá frá Steðja
Ungmennaflokkur
1,Linda Steinunn Guðgeirsdóttir á Huldar frá Eyjólfsstöðum
2,Ragna Helgadóttir á Skerpla frá Kjarri
3,Helga Rún Björgvins á Þokka frá Ljónsstöðum
4,Eggert Helgason á Spái frá Kjarri
5,Guðbjörn Tryggvason á Hörpu frá Syðra-velli
6,Fanný Segerberg á Hervar frá Hallanda 2
7,Atli Fannar Guðjónsson á Vaski frá Litla-Dal
 
Unglingaflokkur
1,Hjördís Björg Viðjudóttir á Perla frá Langholti
2,Kristín Erla á Sturnir frá Halldórsstöðum
3,Erlendur Ágúst Stefánsson á Neisti frá Litlu-Sandvík
4,Elsa Margrét Jónasdóttir á Sygð frá Langholti
5,Elísa Benedikta á Flötur frá Votmúla
6,Sigriður Óladóttir á Dökkva frá Ingólfshvoli
7,Þórólfur Sigurðsson á Eldingu frá Stokkseyrarseli
8,Ingi Björn Leifsson á Eldi frá Efri-Hömrum
 
Barnaflokkur
1,Dagbjört Skúladóttir á Lúxus frá Eyrarbakka
2,Sólveig Ágústsdóttir á Aþenu frá Gýgjarhóli
3,Kári Kristinnsson á Hreyfill frá Fljótshólum
4,Daniel Sindri Sverrisson á Fáki frá Haga
5,Edda Hrafnkellsdóttir á Leiknir frá Glóru
6,Vilborg Hrund á Jódísi frá Höfðabrekku
7,Stefania Hrönn Stefánsdóttir á Kommu frá Litlu-Hvammsvík
8,Þórunn Ösp Jónasdóttir á Ösp frá Litlu-Sandvík
9,Kolbrún Ágústsdóttir á Mökki
 
Pollaflokkur
Fróði Kristinnsson á Blátindi frá Hörgshóli
Davið Örn Sævarsson á Völi frá Hófgerði
Svandís Aitken Sævarsdóttir á Stjarna frá Króki
Hrafnhildur Svava á Stíganda frá Torfufelli