sunnudagur, 22. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Úrslit vetrarmóts Loga og Trausta

18. mars 2012 kl. 15:42

Úrslit vetrarmóts Loga og Trausta

Annað vetrarmót Loga og Trausta var haldið í gær að Hrísolti. Skráning var nokkuð góð og voru 13 skráðir í fullorðinsflokk, 5 í barnaflokk, sex í unglinaflokk og níu í unghrossaflokk. Keppnin fór vel fram enda var veðrið yndislegt, sól og blíða. Efst í barnaflokki var Sigríður Magnea Kjartansdóttir á Baugi frá Bræðratungu. Í unglingaflokki var Marta Margeirsdóttir efst á Frumherja frá Kjanholtum. Í unghrossaflokki var Sólon Morthens efstur á Svala frá Tjörn og í fullorðinsflokki var það María B. Þórarinsdóttir sem varð efst á Birtu frá Fellskoti.
Eftir mótið buðu Traustafélagar upp á kaffi, kakó og kökur í vetrarblíðunni, frábær dagur og spennandi að sjá hvernig leikar fara í apríl þegar seinasta mótið verður.  


Barnaflokkur
1.Sigríður Magnea Kjartansdóttir og Baugur frá Bræðratungu. 7.v. eig Kjartan Sveinsson. Logi
2.Natan Freyr Morthens og Spónn frá Hrosshaga. 12.v. eig. Natan Freyr Morthens. Logi
3.Rósa Kristín Jóhannesdóttir og Blökk frá Friðheimum. 10.v. eig. Knútur Ármann. Logi
4.Guðný Helga Sæmundsen og Logi frá Bergstöðum. 8.v. eig. Einar Á Sæmundsen Logi
5.Sölvi Freyr Jónasson og Ýmir frá Bræðratungu. 9.v. eig. Kjartan Sveinsson. Logi


Unglingar;
1. Marta Margeirsdóttir og Frumherji frá Karnholtum 7.v eig. Guðný Höskuldsdóttir. Logi
2.Karitas Ármann og Glóð frá Sperðli. 10.v. eig. Knútur Rafn Ármann. Logi
3. Katrín Rut Sigurgeirsdóttir og Flotta-Skotta frá Fellskoti 8.v. eig. Kristinn Sölvi Sigurgeirsson. Logi
4. Finnur Jóhannesson og Mökkur frá Efri Sumarliðabæ. 14.v. eig. Helga María Jónsdóttir. Logi
5. Dóróthea Ármann og Hruni frá Friðheimum 8.v. eig. Dóróthea Ármann. Logi
6. Vilborg Rún Guðmundsdóttir og Mús frá Vatnsleysu. 8.v. eig. Guðmundur Sigurðsson. Logi


Unghross
1. Sólon Morthens og Svali frá Tjörn. F. 2006. eig. Guðjón Gunnarsson. Logi
2.Jón Örvar Baldursson og Djásn frá Vatnsleysu. F. 2006 eig.  Skjótur ehf. Logi
3. Snæbjörn Sigurðsson og Elliði frá Efsta-Dal. F. 2006. eig. Snæbjörn Sigurðsson. Trausti
4. Nína Hrefna Lárusdóttir og Ásþór frá Ármóti. F.2007. eig. Hólmar Bragi Pállsson. Trausti
5. Sigurður Halldórsson og Hetja frá Bjarnastöðum. F. 2006. eig. Elín Lára Sigurðardóttir. Trausti.
6.Guðrún Magnúsdóttir og Fróði frá Bræðratungu. F.2006. eig. Kjartan Sveinsson. Logi
7.  Jón Óskar Jóhannesson og Komma frá Áskoti. F.2007. eig.  Auður Rún Jakopsdóttir           Logi
8. Dóróthea Ármann og Gígur frá Austurkoti Brúnn. F.2006. Eig. Knútur Ármann Logi
9. Marta margeirsdóttir og Lukku Láki frá Brú. F 2007. eig. Sirrý og Margeir Brú. Logi

Fullorðnir
1. María Þórarinsdóttir og Birta frá Fellskoti. 6.v. eig. Fellskotshestar. Logi
2. Nina Hrefna Lárusdóttir og Þyrnirós frá Reykjavík. 8.v. eig Jónas Ingi Ketilsson. Trausti
3. Jón Óskar Jóhannesson og Svipall frá Torfastöðum. 7.v. eig. Jóhannes Helgason. Logi
4. Sigurþór Jónsson og Krummi frá Kollaleiru. 16.v. eig. Sigurþór Jónsson Logi
5. Sigurlína Kristinsdóttir og Hrina frá Efsta-Dal 13.v. eig. Katrín Rut Sigurgeirsdóttir Logi
6. Sölvi Arnarsson og Hnota frá Efsta-Dal 7.v. eig. Björg Ingvarsdóttir. Trausti
7. Gunnar Rafn Birgisson og Diljá frá Fornusöndum 6.v. eig  Gunnar Rafn Birgisson Logi
8. Þórey Helgadóttir og Glaumdís frá Dalsholti. 7.v.eig. Sigurður Jensson.  Logi
9. Snæbjörn Sigurðsson og Aría frá Efsta-Dal. 8.v. eig. Snæbjörn Sigurðsson. Trausti
10. Kristján Ketilsson og Spilda frá Hnjúkahlíð. 8.v. eig.  Gunnar Rafn Birgisson. Logi
11. Árni Benóní og Garri frá Vakursstöðum. 8.v. eig. Snæbjörn Sigurðsson. Trausti
12. Sirrý Guðmundsdóttir og Ljóska frá Brú. 6.v. eig. Sirrý og Margeir Brú. Logi  
13. Alexandra Hofbauer og Lex frá Litlu- Tungu2. 12.v. Eig. Alexandra Hofbauer. Logi