mánudagur, 23. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Úrslit vetrarmóts Geysis

8. febrúar 2012 kl. 21:06

Úrslit vetrarmóts Geysis

Fyrsta vetrarmót hestamannafélagsins Geysis var haldið þann 4. febrúar sl. Úrslitin voru þessi

Pollar:
Muggur frá Kálfholti og Þorbjörg Skarphéðinsdóttir
Saga frá Ásmúla og Marey Sól Birgisdóttir Meyer
 
Börn:
 1.  Aþena frá Feti og Guðbjörg Viðja Antonsdóttir
 2.  Svalur frá Blönduhlíð og Vilborg María Ísleifsdóttir
 3.  Sprettur frá Lyngholti og Jónas Hilbert Skarphéðinsdóttir
 4.  Skjöldur frá Þjóðólfshaga og Smári Valur Guðmarsson
 5.  Skandall frá Hellu og Katrín Diljá Vignisdóttir
 6.  Gáta frá Herru og Annika Rut Arnarsdóttir
 7.  Máney frá Meiri-Tungu og Telma Dögg Tyrfingsdóttir
 8.  Halla frá Herru og Sigurlín Franziska Arnarsdóttir
 9.  Sörli frá Hlöðutúni og Sigurður Hrafn Arason
 
Unglingaflokkur:
 1.  Smyrill frá Hellu og Jóna Guðbjörg Guðmundsdóttir
 2.  Melkorka frá Hemlu og Ragnar Þorri Vignisson
 3.  Straumur frá Lambhaga og Helga Þóra Steinsdóttir
 4.  Snót frá Kálfholti og Ómar Högni Guðmarsson
 5.  Þrúður frá Þúfu og Eygló Arna Guðnadóttir
 6.  Sínir frá Hábæ og Sólrún Einarsdóttir
 7.  Sæla frá Varmadal og Jónas Steingrímsson
 8.  Hökull frá Seli og Guðmundur Sveinn Grétarsson
 9.  Sörli frá Lækjarási og Elvar Kristinn Benediktsson
 
Ungmenni:
 1.  Stormur frá Hemlu og Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir
 2.  Garri frá Hæl og Ragnheiður Hallgrímsdóttir
 3.  Léttir frá Lindabæ og Guðrún Margrét
 4.  Gjafar frá Hvolsvelli og Klara Sif Ásmundsdóttir
 5.  Blær frá Holtsmúla og Victoria Engellec
 6.  Erp frá Efri-Gröf og Helgi Vigfússon
 7.  Sindri frá Svartvík og Emil Fredsko
 8.  Kvist frá Torfastöðum og Rakel Natalie Kristinsdóttir
 9.  Spenna frá Þúfu og Theadóra Jóna Guðnadóttir
 10. Aron frá Miðkoti og Anna Isaksen
 11. Von frá Miðfossum og Marie Karlson
 
Áhugamenn minna keppnisvanir
 1.  Hafþór frá Ármóti og Lea Helga Ólafsdóttir
 2.  Núpur frá Herriðahóli og Malla Sellemrik
 3.  Fifa frá Langholti og Anny Olsen
 4.  Gjósta frá Herriðahóli og Anna Rittingshaus
 5.  Pá frá Ási 1 og Eydís Indriðadóttir
 6.  Roði frá Syðri-Úlfstaðahjáleigu og Sara Solinger
 7.  Hvinur frá Lyngholti og Brynja Jóna Jónasdóttir
 8.  Boris Jeltsin frá Vatnsenda og Emma Tylor
 
Áhugamenn meira keppnisvanir
 1.  Rökkvadís frá Hofi og Rakel Natalie Kristinsdóttir
 2.  Herkúles frá Grímsstöðum og Ragnheiður Hallgrímsdóttir
 3.  Kolfinna frá Ánabrekku og Guðmar Aubertsson
 4.  Árekur frá Snjallsteinshöfða og Sævar Jónsson
 5.  Vafi frá Hvolsvelli og Klara Sif Ásmundsdóttir
 6.  Hjaltalín frá Reykjavík og Verena Schwarz
 
Opin flokkur
 1.  Nýey frá Feti og Anton Níelsson
 2.  Lipurtá frá Feti og Ólafur Andri Guðmundsson
 3.  Súla frá Kálfholti og Ísleifur Jónasson
 4.  Breki frá Stekkjarhólum og Ólafur
 5.  Tign frá Kálfholti og Ingun Birna Ingólfsdóttir
 6.  Sjór frá Ármóti og Marjolijn Tiepen
 7.  Katla frá Litla-Landi og Bergrún Ingólfsdóttir
 8.  Dálkur frá Brattholti og Rúðar Guðlaugsson
 9.  Vænting frá Lingholti og Jakobína Valsdóttir
 10. Þruma frá Hróðstafahelli og Sigurður Guðmundsson
 11. Vísir frá Ármóti og Marteinn Hjaltisted