miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Úrslit Vetrarmóts Geysis

Óðinn Örn Jóhannsson
12. mars 2018 kl. 08:28

Hestamannafélagið Geysir

Rangárhöllinni að Gaddstaðaflötum Laugardaginn 10.mars.

2. Vetrarmót Geysis var haldið í Rangárhöllinni að Gaddstaðaflötum Laugardaginn 10.mars. Mótið gekk vel fyrir sig og var vel sótt. Dómarar að þessu sinni voru þau Eva Dyröy og Ólafur Andri Guðmundsson.  Æskulýðsnefndin sá um pollaflokkinn og var pollastundin mjög vel sótt

 

Þeir sem tóku þátt í pollaflokknum voru:

Hákon Þór Kristinsson 6 ára – Herkúles 9v. Rauðblesóttur.

Sigrún Ýr Hjartardóttir 3 ára – Roði 21v. Rauðtvístjörnóttur

Aron Einar Ólafsson 5 ára – Njörður 11v. Brúnn

Helgi Hrafn Sigvaldason 4 ára – Skýrnir 24v. Bleikálóttur

Eva Dögg Ólafsdóttir 4 ára – Tvíbrá 10v. Grá

Viktor Máni Ólafsson 9 ára - Kátur 11v. Jarpur

Tinna María Arnardóttir  2 ára – Gulli. Grár

Unnur Kristín Sigurðardóttir 8 ára – Fimman. Brún

Lísa Sigurðardóttir 2 ára – Hugmynd. Jörp

Víðir Snær Víðisson 4 ára – Brokki 15v. Brúnn

Viljar Breki Víðisson 3 ára – Sóltíð 10v. Brún

Aron Dyröy 5 ára – Tígull. Skjóttur

Alma Sóley Kristinsdóttir 9 ára – Fiðla. Jarpskjótt

Veronika Maszewska 9 ára- Farsæll – brúnn

 

Barnaflokkur:

A-úrslit

1. Lotta Kjartansdóttir – Sýn frá Hábæ

2. Eik Elvarsdóttir – Þökk frá Velli

3. Herdís Björg Jóhannsdóttir – Kempa frá Austvaðsholti

4. Lilja Dögg Ágústsdóttir – Andvari frá Kvistum

5. Guðlaug Birta Davíðsdóttir – Virðing frá Tungu

B-úrslit

6. Jón Ársæll Bergmann – Árvakur frá Bakkakoti

7. Elísabet Líf Sigvaldadóttir – María frá Skarði

8. Sigurður Steingrímsson – Dagný frá Sælukoti

9. Anton Óskar Ólafsson – Sölvi frá Þjótanda

10. Lisbeth Viðja Hjartardóttir  - Draumur frá Steinsstöðum

11. Kristinn Már Sigurðarson – Valsi frá Litlalandi

Fleiri börn sem tóku þátt

Hákon Þór Kristinsson – Herkúles frá Brattholti

Sylvía Sif Sigurðardóttir – Mekka frá Grímsstöðum

Edda Margrét Magnúsdóttir – Bryndís frá Holtsmúla 1

Patrekur Kjartansson – Fló frá Búð 1

Steinunn Lilja Guðnadóttir – Deigla frá Þúfu í Landeyjum

Heiðdís Fjóla Jónsdóttir – Valur frá Hjarðartúni

Elísabet Vaka Guðmundsdóttir – Bragabót frá Bakkakoti

Lilja Dögg Ágústdóttir – Ópera frá Kálfholti

Herdís Björg Jóhannsdóttir- Nökkvi frá Pulu

Unglingaflokkur:

1. Svandís Rós Jónsdóttir – Daggrós frá Hjarðartúni

2. Rebecca Bech – Orka frá Leirubakka

3. Bergrún Halldórsdóttir – Hazar frá Lágafelli

Ungmenni:

1. Stella Schulthess – Yrpa frá Feti

2. María Guðný Rögnvaldsdóttir – Laxdal frá Borg

Áhugamannaflokkur:

A-úrslit

1. Eyrún Jónasdóttir – Maístjarna frá Kálfholti 

2. Halldóra Anna Ómarsdóttir – Ýmir frá Káratanga

3. Sigurður B. Guðmundsson – Vornótt frá Pulu

4. Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir – Þráhyggja frá Eystra-Fróðholti

5. Sóley Margeirsdóttir – Njörður frá Vöðlum

B-úrslit

1. Theódóra Jóna Guðnadóttir – Gerpla frá Þúfu í Landeyjum

2. Maaru  Moilanen – Mánadís frá Efri-Núpi

3. Sanne Van Hezel – Völundur frá Skálakoti

4. Guðrún María Guðmundsdóttir – Friður frá Búlandi

5. Guðmundur Ólafsson – Krapi frá Búlandi

Opinn flokkur:

A-úrslit

1. Anna Kristín Friðriksdóttir– Óson frá Bakka

2. Eygló Arna Guðnadóttir – Aldís frá Strandarhjáleigu

3. Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson – Lind frá Úlfsstöðum

4. Davíð Jónsson – Skyggnir frá Skeiðvöllum

5. Lea Schell – Eldey frá Þjórsárbakka

6. Jóhann Kristinn Ragnarsson – Ráðgáta frá Pulu

 

 

B-úrslit

7. Gunnlaugur Bjarnason – Móða frá Leirubakka

8. Ólöf Rún Guðmundsdóttir – Sóley frá Forsæti

9. Fríða Hansen – Valtýr frá Leirubakka

10. Birna Káradóttir – Kvistur frá Hákoti

11. Hjörtur Ingi Magnússon – Dáð frá Aðalbóli