miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Úrslit vetrarmót Geysis

6. mars 2012 kl. 09:40

Úrslit vetrarmót Geysis

Annað vetrarmót hestamannafélagsins Geysis var haldið laugardaginn 3. mars sl.

 
Úrslitin voru þessi:
 
Pollaflokkur:
Hvinur frá Efri-Gegnishólum og María Ósk Steinsdóttir
Faldur frá Bakkakoti og Jón Ársæll
Muggur frá Kálfholti og Þorbjörg Skarphéðinsdóttir
Svaldur frá Blönduhlíð og Sigrún Ísleifsdóttir
Gráða frá Hólavatni og Eik Elvarsdóttir
 
Barnaflokkur:
 1. Sörli frá Hlöðutúni og Sigurður Hrafn
 2. Gáta frá Herriðarhóli og Annika Rut
 3. Svalur frá Blönduhlíð og Vilborg Ísleifsdóttir
 4. Aþena frá Feti og Guðbjörg Viðja
 5. Dagfari frá Syðri-Úlfsstöðum og Rikka Sigríksdóttir
 6. Létting frá Berustöðum 2 og Eygló Kristín
 7. Sprettur frá Lyngholti og Jónas
 8. Skandall frá Hellu og Katrín Dilja Vignisdóttir
 9. Melkorka frá Skíðbakka 1 og Hilmar Úlfarsson
 10. Máney frá Meiri-Tungu og Telma Dögg Tyrfingsdóttir
 
Unglingaflokkur:
 1. Smyrill frá Hellu og Jóna Guðbjörg Guðmundsdóttir
 2. Þrúður frá Þúfu og Eygló Guðnadóttir
 3. Trú frá Holtsmúla og Róbert Bergmann
 4. Straumur frá Lambhaga og Helga Þóra Steinsdóttir
 5. Hökull frá Seli og Guðmundur H. Grétarsson
 6. Sæla frá Varmadal og Jónas Steingrímsson
 7. Sörli frá Lækjarási og Elvar Benediktsson
 
Ungmennaflokkur:
 1. Fleygur frá Vorsabæ og Erla Katrín Jónsdóttir
 2. Rómur frá Eystra-Fróðholti og Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir
 3. Freymóður frá Feti og Emil Fredsko
 4. Léttir frá Lindarbæ og Guðrún Margrét
 5. Spenna frá Þúfu og Teadóra Jóna Guðnadóttir
 6. Andrá frá Dalbæ og Elsa Mandal Hreggviðsdóttir
 7. Sóley frá Blönduósi og Birgitta Bjarnadóttir
 8. ? frá Miðkoti og Anna Ísaksdóttir
 9. Gjafar frá Hvolsvelli og Klara Sif Ásmundsdóttir
 10. Kátína frá Grímsstöðum og Andrea Guðlaugsdóttir
 
Áhugamenn minna keppnisvanir:
 1. Boris frá Vatnsenda og Emma Tylor
 2. Kleópatra frá Kommu og Lea Ólafsdóttir
 3. Væting frá Lingholti og Brynja J. Jónsdóttir
 4. Hera frá Ári og Eydís Indriðadóttir
 5. Sæll frá Hólum og Sveinn
 6. Þerney frá Feti og Jóhanna
 7. Þýfa frá Langholti og Anny Olsen
 8. Askja frá Ási og Þórdís Guðmundsdóttir
 9. ? frá Hermóðarhóli og Anne
 
Áhugamenn meira keppnisvanir:
 1. Glúmur frá Valurstöðum og Heiðdís Arna
 2. Katla frá Litla-Landi og Guðmar Aubertsson
 3. Sóldís frá Miðkoti og Sara Nilsen
 4. Gormur frá Votmúla og Teresa Sundberg
 5. Hárekur frá. Snjallsteinshöfða og Sævar Jónsson
 
Opin flokkur:
 1. Nýey frá Feti og Anton Níelsson
 2. Sleipnir frá Kverá og Jóhann Ragnarsson
 3. Viðar frá Snjallsteinshöfða og Sigurður Óli
 4. Eyvör frá Feti og Ólafur Andri Guðmundsson
 5. Hekla frá Leirubakka og Elvar Þormarsson
 6. Baron frá Reykjaflöt og Jakobína Valsdóttir
 7. Hafþór frá Ármóti og Marteinn Hjaltisted
 8. Aron frá Miðkoti og Ólafur Þórisson
 9. Sjór frá Ármóti og Marijoline
 10. Úlfbrún frá Kanastöðum og Hjörtur Magnússon