mánudagur, 11. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Úrslit vetrarleika Andvara og Gusts

7. mars 2011 kl. 23:28

Úrslit vetrarleika Andvara og Gusts

Sameiginlegir vetrarleikar Andvara og Gusts fóru fram laugardaginn 5. mars í kolvitlausu veðri en rúmlega 50 keppendur tóku þátt.

Úrslit urðu eftirfarandi:

Pollaflokkur-allir fengu verðlaun

• Eygló Eyja Bjarnadóttir-Róði frá Torfastöðum-Gustur

• Bragi Geir Bjarnason-Fífa frá Skíðbakka-Gustur

• Snædís Hekla Svansdóttir-Þeyr frá Bergsstöðum-Andvari

• Hulda María Sveinbjörnsdóttir-Breki-Gustur

• Erna Diljá Daníelsdóttir-Stórirauður frá Skyggnisholti-Andvari

Barnaflokkur

1. Birta Ingadóttir-Glampi frá Hemlu II-Andvari

2. Anna Diljá-Mozart frá Einholti-Andvari

3. Matthías Ásgeir-Víkingur frá Kílhrauni-Andvari

4. Jónína Ósk Sigsteinsdóttir-Smella frá Skagaströnd-Gustur

5. Sunna Dís Heitman-Nelson frá Akureyri-Andvari

Unglingaflokkur

1. Andri Ingason-Pendúll frá Sperðli-Andvari

2. Valdimar Sigurðsson- Bersekkur frá Breiðabólstað-Gustur

3. Herborg Vera Leifsdóttir-Hringur frá Hólkoti-Gustur

4. Steinunn Elva Jónsdóttir-Hrammur frá Galtastöðum-Andvari

5. Arnar Heimir Lárusson-Kolskör frá Enni-Andvari

Ungmennaflokkur

1. Símon Orri Sævarsson- Léttir frá Lindabæ-Andvari

2. Ellen María Gunnarsdóttir-Lyfting frá Djúpadal-Andvari

3. Karen Sigfúsdóttir-Háfeti frá Litlu Sandvík-Andvari

4. Guðlaug Jóna Matthíasdóttir-Zorró frá Álfhólum-Andvari

5. Matthías Kjartansson-Freyr frá Vallanesi-Gustur

Konur 2

1. Stella Björg Kristinsdóttir-Skeggi frá Munaðarnesi-Andvari

2. Erna Guðrún Björnsdóttir-Svalur frá Hlemmiskeiði-Andvari

3. Svanhildur Ævarr Valgarðsdóttir- Spegill frá Eyrarbakka-Andvari

4. Guðrún Pálína-Amadeus frá Bjarnarhöfn-Andvari

5. Anna María-Feykir frá Norður Gröf-Andvari

Karlar 2

1. Sigfús Gunnarsson-Ösp frá Húnstöðum-Andvari

2. Sigurður Helgi Ólafsson-Hlökk frá Enni-Andvari

3. Björn Magnússon-Flóki frá Kollaleiru-Andvari

4. Valdimar Grímsson-Negla frá Skammbeinsstöðum-Andvari

5. Hinrik Jóhannsson-Þórdís frá Sauðárkróki-Andvari

Heldri  menn og konur

1. Hörður Jónsson-Snerra frá Rvk-Andvari

2. Geirþrúður Geirsdóttir-Hylling frá Rvk–Andvari

3. Guðjón Tómasson-Bjartur frá Kelduholti-Andvari

Konur I

1. Ásgerður Gissurardóttir-Surtur frá Þóreyjarnúpi-Andvari

2. Hulda G.Geirsdóttir-Róði frá Torfastöðum-Gustur

3. Brynja Viðarsdóttir-Ernir frá Blesastöðum-Andvari

4. Þórdís Anna Gylfadóttir-Fákur frá Feti-Andvari

5. Hrafnhildur Pálsdóttir-Árvakur frá Bjóluhjáleigu-Andvari

Karlar I

1. Jón Ó.Guðmundsson-Náttfari frá Svalbarða-Andvari

2. Axel Geirsson-Hóll frá Langholti-Andvari

3. Gunnar Már Þórðarson-Hylling frá Ragnheiðarstöðum-Andvari

4. Rúnar Freyr Rúnarsson-Fróði frá Torfastöðum-Gustur