miðvikudagur, 20. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Úrslit úr Toyota – Töltmótinu

14. apríl 2014 kl. 14:31

Hestamannafélagið Máni

Æskulýðsnefnd Mána hélt glæsilegt töltmót fyrir yngir flokkana í Mána á laugardaginn var.  Mjög góð þátttaka var í mótinu og sáust margar glæsilegar sýningar og ljóst að framtíðin er björt í Mána.  Ágæt mæting var á áhorfendapallana eins og hefur verið á viðburði æskulýðsnefndar í vetur.

Teymdir pollar :

Guðjón Þór – Bruni frá Rauðaskriðu

Benedikt – Losti frá Högnastöðum

Lúkas Ýmir – Skyggnir frá Bakka

Kara Sól Gunnlaugsdóttir – Gnótt

Hjörtur Ingi – Lyfting frá Stórhól

Elísa Rán – Ás

Hilda Rún – Pía

Þóra Vigdís – Goði

 

Ríðandi pollar :

Máni – Perla

Þórhildur – Losti frá Högnastöðum

Bragi Valur Pétursson – Lyfting frá Stórhól

Helena Rán Gunnarsdóttir – Nótt frá Brú

Lilja – Fjalar

Ester Júlía – Dögg frá Síðu

 

Barnaflokkur :

1.sæti Signý Sól Snorradóttir – Rá frá Melabergi

2.sæti Gyða Sveinbjörg – Kornelíus frá Kirkjubæ

3.sæti Glódís Líf Gunnarsdóttir – Atgeir frá Hvoli

4.sæti Bergey Gunnarsdóttir – Askja frá Efri Hömrum

5.sæti Ólafur Jóhann Pétursson – Stjarni frá Hábæ

 

Unglingaflokkur:

1.sæti Aþena Eir Jónsdóttir – Yldís

2.sæti Klara – Gúndi frá Krossum

3.sæti  Sandra Ósk  – Stormur frá Hrepphólum

4.sæti Davíð Viðar Björnsson – Valsi frá Skarði

5.sæti Kristján Ingibergsson – Sikill

6.sæti Auður Fransdóttir – Hnáta frá Skarði

 

Ungmennaflokkur :

1.sæti Elín Sara Færseth – Björk frá Njarðvík

2.sæti Jóhanna Perla Gísladóttir – Fylkir frá Bakka

 

Glæsilegasta par mótsins var Gyða Sveinbjörg & Kornelíus frá Kirkjubæ