fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Úrslit úr þrígangsmóti Andvara

18. febrúar 2012 kl. 22:44

Úrslit úr þrígangsmóti Andvara

Þá liggja fyrir úrslit úr opnu Þrígangsmóti Andvara og Lýsis sem fram fór í dag. Þátttaka var mjög góð og komu jafnt knapar sem hross víða að til að spreyta sig á keppnisvellinum. Veður var gott, en heldur kalt og tóku menn því fagnandi að geta yljað sér á ljúffengri kjötsúpu meðan á keppni stóð.

 
A-úrslit 17 ára og yngri
Sæti Nafn knapa
1 Valdís Björk Guðmundsdóttir Hrefna frá Dallandi 7,06
2 Glódís Helgadóttir Þokki f. Litla-Moshvoli 6,39
3 Þórunn Þöll Einarsdóttir Mósart f Álfhólum 6,00
4 Margrét Hauksdóttir Kappi f. Brimilsvöllum 5,83
5 Harpa Bjarnadóttir Sváfnir f. Miðsitju 5,67
6 Nína María Hauksdóttir Carmen f. Breiðstöðum 5,33
 
A-úrslit minna vanir
Sæti Nafn knapa
1 Jón Garðar Sigurjónsson Freyja f Brekkum 5,94
2 Elín Rós Hauksdóttir Harpa f Enni 5,78
3 Guðjón Tómasson Neisti f Heiðarbót 5,11
4 Elín Guðmundsdóttir Jökull f Hólkot 5,11
5 Guðni Kjartansson Elding f Votumýri 2 4,61
6 Nadia Katrin Banine Lómur frá Eiðsvatni 3,50
 
A-úrslit meira vanir
Sæti Nafn knapa
1 Hanna Rún Ingibergsdóttir Skuggi f Breiðabólstað 6,56
2 Ásta Björnsdóttir Ás f. Ólafsvöllum 6,33
3 Karen Sigfúsdóttir Háfeti f. Litlu-Sandvík 6,22
4 Guðlaug Jóna Matthíasdóttir Stjarni f Skarði 6,17
5 Sigurður Helgi Ólafsson hlökk f Enni 6,00
6 Finnur Bessi Svavarsson Öskubuska f Litladal 5,94
 
B-úrslit meira vanir
Sæti Nafn knapa Einkunn
6 Finnur Bessi Svavarsson Öskubuska f Litladal 5,89
7 Jóhann Ólafsson Númi f Kvistum 5,83
8 Steinunn Elva Jónsdóttir Fákur f. Feti 5,83
9 Bryndís Snorradóttir Gleði f. Hafnarfirði 5,61
10 Símon Orri Sævarsson Brella f. Forsæti 5,39
 
A-úrslit opinn flokkur
Sæti Nafn knapa
1 Jón Herkovic Svarti Pési f Ásmundarstöðum7,00
2 Jón Ó. Guðmundsson Losti f. Kálfholti 6,72
3 Sindri Sigurðsson Espur f. Mosfellsbæ 6,56
4 Andri Ingason Máttur f. Austurkoti 6,06
5 Már Jóhannsson Birta f Böðvarshólum 6,06
6 Viggo Sigursteinsson Gauti frá Reykjavík 5,89