miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Úrslit úr öðru vetrarmóti Smára

22. mars 2011 kl. 22:12

Úrslit úr öðru vetrarmóti Smára

Annað vetrarmót hestamannafélagins Smára var haldið laugardaginn 19. mars við reiðhöllina á Flúðum.

Mótið var skemmtilegt að er fram kemur í fréttatilkynningu frá hestamannafélaginu, en þátttaka var ágæt og sýndu keppendur lipra tilburði.

Síðasta Vetrarmót Smára verður haldið þann 16. apríl kl. 14.

Hér eru úrslit mótsins:

Pollaflokkur
Valdimar Eiríkur og Glói
Þórey Þula Helgadóttir og Ylur

Barnaflokkur
1. Rúnar Guðjónsson, Neisti 13.v
2. Helgi Valdimar Sigurðsson, Huggnir frá Skollagróf 6.v
3. Aníta Víðirsdóttir, Skoppi frá Bjargi 11.v
4. Hrafndís Katla Elíasdóttir, Eldar frá Mosfellsbæ 8.v

Unglingaflokkur
1. Sigurbjörg Björnsdóttir, Silfurdís frá Vorsabæ 2, 5.v
2. Björgvin Ólafsson, Núpur frá Eystra-Fróðholti 14.v
3. Gunnlaugur Bjarnason, Andrá frá Blesastöðum 2a, 5.v
4. Hrafnhildur Magnúsdóttir, Kráka frá Syðra-Langholti 6.v
5. Guðjón Hrafn Sigurðsson, Illugi 6.v

Ungmennaflokkur
1. Matthildur María Guðmundsdóttir, Gítar frá Húsatóftum 6.v
2. Nadia Barndt, Gletta 6.v

Unghrossaflokkur
1. Sigfús Guðmundsson,Vonarneisti frá Vestra-Geldingaholti 5.v
2. Helgi Kjartansson, Þöll frá Hvammi 1, 5.v
3. Björgvin Ólafsson, Sveipur frá Hrepphólum, 5.v
4. Gunnlaugur Bjarnason, Sandra frá Blesastöðum 2 A, 4.v
5. Bjarni Birgisson, Garún frá Blesastöðum 2 A, 4.v

Fullorðinsflokkur 2
1. Valgeir Jónsson, Katla frá Þverspyrnu
2. Guðjón Birgisson, Hrímnir, 15.v
3. Hjálmar Gunnarsson, Sameignagrána 8.v

Fullorðinsflokkur 1
1. Guðmann Unnsteinsson, Breyting frá Haga, 7.v
2. Aðalsteinn Aðalsteinsson, Snillingur frá Vorsabæ
3. Hermann Karlsson, Hörpustrengur, 9.v
4. Bjarni Birgisson, Bylgja frá Blesastöðum 2 A , 5.v
5. Helgi Kjartansson, Röst frá Hvammi 1