þriðjudagur, 19. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Úrslit úr KB mótaröðinni

14. febrúar 2010 kl. 12:16

Úrslit úr KB mótaröðinni

KB mótaröðin fór fram í Reiðhöllinni í Borgarnesi laugardaginn 13 feb.  Mikil og góð skráning var á mótið eða 92 og mikið um góðan hestakost, greinilegt að vestlendingar koma sterkir til leiks á komandi keppnisári.
Um leið og mótshaldarar vilja þakka dómurum þeim Sigurði Jökulssyni á Vatni og Pétri Jökli Hákonarsyni fyrir vel unnin störf  og eins öðru starfsfólki, þar sem allir lögðust á eitt við að allt færi eins vel fram og kostur var, viljum við minna á næsta mót hjá okkur sem er töltkeppni laugardaginn  13 mars næstkomandi.
Hægt verður að nálgast upplýsingar um stöðu í einstaklings- og liðakeppni allra næstu daga á vefnum reidholl.is.

Úrslit urðu eftirfarandi;

Barnaflokkur:
1. Konráð Axel Gylfason og Mósart f. Leysingjast.            6.15
2. Guðný Margrét Siguroddsd. og Mosi f. Kilhrauni         5.75
3. Atli Steinar Ingason og Össur f. Síðu                5.70
4. Inga Dóra Sigurbjörnsd. og Kapall f. Hofsstöðum        5.25
5. Gyða Helgadóttir og Víðir f. Holtsmúla                5.20

Unglingaflokkur:
A- Úrslit

1. Sigrún Rós Helgadóttir og Biskup f. Sigmundarst.        6.50
2. Svandís Lilja Stefánsd. og Vestri f. Skipanesi            6.15
3. Klara Sveinbjörnsd. og Óskar f. Þingnesi                5.95
4. Ólöf Rún Sigurðard. og Gúndi f. Krossi                5.85
5-6 Sigríður Þorvaldsd. Og Gloría f. Hjarðarholti            5.30
5-6 Rúnar Þór Ragnarsson ogVaka f. Krossi    (upp úr b-úrsl.)    5.30

B-Úrslit
6. Rúnar Þór Ragnarsson og Vaka f. Krossi                5.65
7. Axel Ásbergsson og Vafi f. Svalbarða                5.55
8. Þórdís F. Þorsteinsd. og Móðnir f. Ölvaldsstöðum        5.20
9. Hera Sól Hafsteinsd. og Orka f. Leysingjastöðum        5.15
10. Berglind Ingvarsd. og Sprækur f. Eiríksstöðum            4.90

Ungmennaflokkur:
1. Óskar Sæberg Sigurðsson og Drífandi f.Útnyrðingsst.        6.95
2. Þórdís Jensdóttir og Hraunar f. Hesti                6.25
3. Elísabet Eir Steinbjörnsd. og Sæla f. Hellnafelli            5.85
4. Jón Ottesen og Hera f. Langárfossi                    5.65
5. Bjarki Þór Gunnarsson og Gabríel f.Gunnarsholti        5.55
6. Marina Schregelmann og Stapi f. Feti                5.45


2-Flokkur:
A-Úrslit

1. Ámundi Sigurðsson og Bíldur f.Dalsmynni            6.45
2. Ólafur Guðmundsson og Hlýri f.Bakkakoti            6.40
3. Þórdís Arnardóttir og Tvistur f.Þingnesi (upp úr b-úrsl)        6.15
4. Gunnar Tryggvason og Kári f.Brimilsvöllum            5.95
5. Gunnar Sturluson og Salka f. V.Fíflholti                5.80
6. Ólafur Þorgeirsson og Sólbrá f. Borgarnesi            5.75

B-Úrslit
6. Þórdís Arnardóttir og Tvistur f. Þingnesi                5.90
7. Marteinn Valdimarsson og Glampi f.Svarfhóli            5.75
8. Sveinbjörn Eyjólfsson og Ljóður f. Þingnesi            5.40
9. Ólafur Tryggvason og Sunna f.Grundarfirði            4.55
10. Jón Ólafsson og Svaðilfari f.Báreksstöðum            3.85

1-Flokkur:
A-Úrslit

1. Haukur Bjarnason og Sólon f. Skáney                6.95
2-3. Benedikt Líndal og Lýsingur f. Svignaskarði            6.85
2-3. Kolbrún Grétarsdóttir og Snilld f. Hellnafelli            6.85
4. Heiða Dís Fjelsted og Atlas f. Tjörn                    6.75
5. Gunnar Halldórsson og Eskill f.Leirulæk (upp úr b-úrsl)    6.70
6. Torunn Hjelvik og Þrenna f. Húsavík                6.60
7. Sigurþór Sigurðsson og Ófeigur f. Hemlu                6.50

B-Úrslit
7. Gunnar Halldórsson og Eskill f.Leirulæk                6.80
8. Birna Tryggvadóttir og Elva f. Miklagarði                6.55
9. Siguroddur Pétursson  og Glóð f.Kýrholti                5.95
10. Halla M. Þórðard.og Brimar f.Margrétarhofi (hætti keppni)    4.60