mánudagur, 14. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Úrslit úr Karlatölti Andvara

28. mars 2011 kl. 09:50

Úrslit úr Karlatölti Andvara

Karlatölt Andvara fór fram i reiðhöll Andvara á föstudag.

Keppt var í þremur fjölmennum flokkum og var mótið bæði fjörugt og skemmtilegt.
Hér eru úrslit mótsins:

Minna vanir
A-úrslit
1. Hörður Jónsson og Snerra frá Reykjavík - 6,5
2. Geir Guðlaugsson og Zorró frá Álfhólum - 6,33
3. Ingi Guðmundsson og Náttfari frá Svalbarða - 6,25
4. Sigurður Markússon og Dynjandi frá Ragnheiðarstöðum - 5,92
5. Sigfús Axfjörð Gunnarsson og Ösp frá Húnastöðum - 5,83
6. Guðjón Tómasson og Ernir frá Blesastöðum - 5,67
7. Kristján Jónsson og Stirnir frá Halldórsstöðum - 5,58

B-úrslit
7. Hörður Jónsson og Snerra frá Reykjavík - 6,25
8. Kristján Baldursson og Blesi frá Syðra-Garðshorni - 5,50
9. Gunnar Gíslason og Píla frá Eylífsdal - 5,42
10. Leifur Einarsson og Hringur frá Hólkoti - 5,33
11. Stefnir Guðmundsson og Bjarkar frá Blesastöðum - 5,25

Meira vanir
A-úrslit
1. Smári Adolfsson og Eldur frá Kálfholti - 6,33
2. Höskuldur Ragnarsson og Ósk frá Kárastöðum - 6,28
3. Gunnar Már Þórðarsson og Atli frá Meðalfelli - 6,11
4. Bjarni Sigurðsson og Nepja frá Svignaskarði - 6,11
5. Jóhann Ólafsson og Nói frá Snjallsteinshöfða - 6,11
6. Sverrir Einarsson og Sunna frá Ytri Sólheimum - 6,06

B-úrslit
6. Bjarni Sigurðsson og Nepja frá Svignaskarði - 6,17
7. Gylfi Örn Gylfason og Álfur frá Akureyri - 6,11
8. Þórður Bragason og Keimur frá Kanastöðum - 5,89
9. Finnbogi Geirsson og Villimey frá Fornusöndum - 5,67
10. Sigurður Ólafsson og Jesper frá Leirulæk - 5,56

Opinn flokkur
A-úrslit
1. Kjartan Guðbrandsson og Sýnir frá Efri-Hömrum - 7,22
2. Jón Ó Guðmundsson og Fákur frá Feti - 6,94
3. Viggó Sigursteinsson og Sleipnir frá Árnanesi - 6,50
4. Rúnar Freyr Rúnarsson og Fróði frá Torfastöðum - 6,17
5. Guðmann Unnsteinsson og Breyting frá Haga - 5,89
6. Grettir Jónasson og Starkaður frá Velli - 5,83

B-úrslit
6. Viggó Sigursteinsson og Sleipnir frá Árnanesi - 6,50
7. Sindri Sigurðsson og kolbeinn frá Sauðárkróki -6,17
8. Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Dís frá Hruna - 5,72
9. Már Jóhannsson og Birta frá Böðvarshólum - 5,67