sunnudagur, 18. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Úrslit úr firmakeppni Sóta

1. maí 2012 kl. 15:29

Úrslit úr firmakeppni Sóta

Firmakeppni hestamannafélagsins Sóta á Álftanesi var haldið síðastliðinn laugardag.

 
"Þrátt fyrir blautan völl, rennblauta knapa og hrollkalda hesta þá fór keppnin vel fram. Að þessu sinni var unglingaflokkur fjölmennastur og gaman var að sjá hvað þau voru öll vel ríðandi. Etir mót og dýrindis kaffiveitingar fór fram folaldasýning í gerðinu þar sem Fjarkadóttir frá Breiðholti fór með sigur úr býtum. Því næst var boðið uppá kynbótamat og komu félagsmenn með unghryssur sínar til ,,dóms". Skemmtilegur dagur hjá Sóta þó óneitanlega hefði mátt rigna aðeins minna (eða reiðhöll hefði verið til staðar....)," segir í frétt frá félaginu.
 
Úrslit úr firmakeppninni urðu þannig:
 
Pollaflokkur
 
Sæti Nafn Hestur Aldur Firma
Kristófer Roman Kolbeins Hrímfaxi 20v Ræktunarbúið Breiðholt
Vigdís Rán Jónsdóttir Djásn 14v Ræktunarbúið Breiðholt
Freyja Rán Viðarsdóttir Hrannar Laugarásbíó
Fanney Lísa Jóhannesdóttir Hylling Laugarásbíó
 
Barnaflokkur
 
Sæti Nafn Hestur Aldur Firma
1 Snædís Halla Einarsdóttir Hera frá Tunguhálsi 13v Vís
2 Patrekur Örn Arnarsson Perla frá Gili 9v Jöri ehf
3 Margrét Lóa Björnsdóttir Hljómur frá Vindheimum 12v Erlendur Björnsson
4 Hekla Sc. Thorsteinsson Hrókur frá Strandarhöfða 12v Skipti
 
Unglingaflokkur
 
Sæti Nafn Hestur Aldur Firma
1 Olga María Högnadóttir Sigurfari frá Húsavík 9 Lífland
2 Ólafía María Aikman Freydís frá Djúpadal 18 Loftorka
3 Ingibjörg Rut Einarsdóttir Mökkur frá Álfhólum 8 Smíðaverk
4 Berglind Birta Jónsdóttir Baugur frá Holtsmúla 1 14 Íshestar
5 Tómas Guðmundsson Gárungur frá Efri-Brú 7 Pit-Stop
6 Davíð Sc. Thorsteinsson Magni frá Reykjavík 8 Aðalskoðun
 
Ungmennaflokkur
 
Sæti Nafn Hestur Aldur Firma
1 Alexandra Ýr Kolbeins Lyfting frá Skrúð 13 Jóhann Kolbeins Pípulagnir
2 Signý Antonsdóttir Djákni frá Hólmum 15 Landsbankinn
 
Kvennaflokkur
 
Sæti Nafn Hestur Aldur Firma
1 Hugrún BJörk Jörundardóttir Þjóðhildur frá Vatni 7 Fura
 
 
 
 
Karlaflokkur
 
Sæti Nafn Hestur Aldur Firma
1 Jörundur Jökulsson Prestur frá Kirkjubæ 11 Arnarstaðakot
2 Jóhann Þór Kolbeins Brekka frá Árbakka 10 Íslandsbanki
3 Ari Sigurðsson Herkúles frá Vatnsleysu 7 Góa
4 Högni Gunnarsson Djákni frá Búðarhóli 19 Myndform
5 Gunnar Karl Ársælsson Sylgja frá Eystri-Hól 10 Bílaverkstæði Högna