sunnudagur, 15. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Úrslit úr firmakeppni Léttfeta

20. maí 2013 kl. 23:25

Úrslit úr firmakeppni Léttfeta

Firmakeppni hestamannafélagsins Léttfeta fór fram 18. maí í frábæru veðri á félagssvæði félagsins. Keppt var í fimm flokkum: barnaflokki, unglingaflokki, ungmennaflokki, kvennaflokki og karlaflokki.Verðlaunaafhending fór fram í Tjarnabæ að keppni lokinni þar sem kaffiveitingar voru í boði.

Léttfeti vill koma þökkum til þeirra  fyrirtækja sem styrktu félagið í keppninni.

Úrslitin voru eftirfarandi:

Barnaflokkur

1.     Guðmar Freyr Magnússon á Hrannari frá Gýgjarhóli/ Vinnuvélar Símonar

2.     Stefanía Sigfúsdóttir á Ljóma frá Tungu/ Sauðárkróksbakarí

3.     Guðmunda Góa Haraldsdóttir á Gaum frá Lóni/ Sjóvá

 

Unglingaflokkur

1.     Ragnheiður Petra Óladóttir á Pílu frá Kirkjuhóli/ Hlíðarkaup

2.     Björn Ingi Ólafsson á Hrönn frá Langhúsum/ Videosport

 

Ungmennaflokkur

1.     Laufey Rún Sveinsdóttir á Ótta frá Ólafsfirði/ Bláfell

2.     Steindóra Ólöf Haraldsdóttir á Drífanda frá Saurbæ/ KPMG

3.     Friðrik Andri Atlason á Roða frá Syðri-Hofdölum/ Vinnuvélar Sigurbjörns Skarphéðinssonar

4.     Bjarney Anna Bjarnadóttir á Sýn frá Gauksstöðum/ Feykir-Nýprent

5.     Anna Margrét Geirsdóttir á Stafni frá Miðsitju/ Doddi Málari

 

Kvennaflokkur

1.     Bergrún Ingólfsdóttir á Kolfinn frá Efri- Gegnishólum/ Landsbankinn

2.     Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir á Ræl frá Varmalæk/ Hrossaræktarbúið Hafsteinsstaðir

3.     Guðrún Hanna Kristjánsdóttir á Töffara frá Hlíð/ Tannlækningastofa Páls Ragnarssonar

4.     Katla Gísladóttir á Koldimm frá Miðási/ Rafsjá

5.     Stefanía Inga Sigurðardóttir á Glódísi frá Sauðárkróki/ Sauðskinn

 

Karlaflokkur

1.     Magnús Bragi Magnússon á Birtu frá Laugardal/ Hrossaræktarsamband Skagfirðinga

2.     Ingimar Pálsson á Mjölni frá Héraðsdal/ Pósturinn

3.     Skapti Ragnar Skaptason á Bláskjá frá Hafsteinsstöðum/ Íshófar

4.     Skapti Steinbjörnsson á Ísak frá Hafsteinsstöðum/ Tískuhúsið

5.     Friðrik Andri Atlason á Hvellu frá Syðri- Hofdölum/ Friðrik Jónsson ehf,“ segir í tilkynningu frá Léttfeta