mánudagur, 19. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Úrslit úr Firmakeppni Kóps

25. apríl 2012 kl. 20:40

Úrslit úr Firmakeppni Kóps

Hestamannafélagið Kópur í Skaftárhreppi stóð fyrir firmakeppni laugardaginn 14. apríl sl.

Meðfylgjandi eru úrslit þess en fréttir og upplýsingar um þetta litla en líflega hestamannafélag má nálgast hér.
 
Barnaflokkur
1. Svanhildur Guðbrandsdóttir á Stormi frá Egilsstaðakoti - Hjúkrunarheimilið Klaustri
2. Svava Margrét Sigmarsdóttir á Fagrablakk - Hörgsland 2
 
 
Unglingaflokkur
1. Elín Árnadóttir á Foss frá Vík - Ferðaþjónustan Hunkubökkum
2. Þorsteinn Björn Einarsson á Keng frá Múlakoti - Skaftárhreppur
3. Harpa Rún Jóhannsdóttir á Röskvu - Búval
4. Katla Björg Ómarsdóttir á Eldingu frá Efri-Ey 2 - Hótel Klaustur
 
 
Unghrossaflokkur
1. Kristín Lárusdóttir á Húfu frá Laugardælum - Heilbrigðisstofnun Suðurlands
2. Hlynur Guðmundsson á Væntingu frá Eyjarhólum - Þykkvibær 1
3. Guðbrandur Magnússon á Glóð frá Litla-Hofi - Gröfuþjónusta Birgis Jónssonar
 
 
Opinn flokkur
1. Kristín Lárusdóttir á Elku frá Króki - Prestsbakki
2. Hlynur Guðmundsson á Festi frá Efstu-Grund - Kirkjubæjarstofa
3. Guðbrandur Magnússon á Þöll frá Vík -  Fósturtalningar Ellu og Heiðu
4. Harpa Ósk Jóhannesdóttir á Væntingu frá Eyjarhólum - Þykkvabær 3
5. Atli Már Guðjónsson á Draumi frá Ytri-Skógum - Systrakaffi
 
 
Önnur fyrirtæki og einstaklingar sem styrktu Firmakeppnina voru:
 
 
Tamningarstöðin Syðri-Fljótum
Bílaverkstæði Gunnars Vald
Heilsuleikskólinn Kæribær
Hótel Geirland
Mýrar
Herjólfsstaðir
Jórvík 1
Hótel Laki
Hjúkrunarheimilið Klaustri
Kjarval
Arion banki
Tjaldstæðið Kirkjubæ 2
Fagurhlíð
Kirkjubæjarklaustur 2
Efri-Ey 2
Nonna- og Brynjuhús