fimmtudagur, 22. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Úrslit úr Coca-cola leikum Andvara

5. apríl 2011 kl. 01:11

Úrslit úr Coca-cola leikum Andvara

Þriðju Coca-cola leikar Andvara fóru fram sunnudaginn 3.apríl. 

Veðrið lék við keppendur, en 60 keppendur tóku þátt og var hestakostur góður og hart barist að er fram kemur í fréttatikynningu frá hestamannafélaginu Andvara. "Samanlagðir sigurvegarar vetrarleikanna voru verðlaunaðir og fengu þeir
hestavasa eftir Aldísi Einarsdóttir. Mótanefnd vill þakka þeim sem aðstoðuðu á mótinu og þakka Kók fyrir stuðninginn."

Úrslit urðu eftirfarandi:

Pollaflokkur

• Hera Brá – Hera
• Daníel Arnar Þrastarson-Greip
• Ingibjörg Elka Þrastardóttir-Blossi frá Þóreyjarnúpi
• Þórður Pétur Jónsson-Hrammur frá Galtastöðum
• Nanna Hlín Þórsdóttir-Gáski frá Bergstöðum
• Snædís Hekla Svansdóttir-Þeyr frá Bergstöðum
• Herdís Björg Jóhannsdóttir-Blökk frá Mel
• Elva Rún Jónsdóttir-Smyrill frá Stokkhólma
• Guðný Dís Jónsdóttir-Seifur frá Flugumýri
• Ómar Atli Viggóson-Perla

Barnaflokkur

1. Anna Diljá Jónsdóttir-Mósart frá Einholti
2. Birta Ingadóttir-Glampi frá Hömrum 2
3. Bergþóra Harpa Stefánsdóttir-Dux frá Útnyrðingsstöðum
4. Matthías Ásgeir-Víkingur frá Kílhrauni
5. Íris Embla Jónsdóttir-Hófur frá Kópavogi

Unglingaflokkur

1. Alexander Ísak Sigurðsson-Nói frá Snjallsteinshöfða
2. Arnar Heimir Lárusson-Kolskör frá Enni
3. Þórey Guðjónsdóttir-Össur frá Valstrýtu
4. Anna Þöll Haraldsdóttir-Aða frá Króki
5. Andri Ingason-Náttfari frá Svalbarða

Ungmennaflokkur

1. Karen Sigfúsdóttir-Háfeti frá Litlu-Sandvík
2. Geir Guðlaugsson-Freyr frá Sólvangi
3. Guðlaug Jóna Matthíasdóttir-Zorró frá Álfhólum
4. Lýdía Þorgeirsdóttir-Smári frá Forsæti
5. Lárus Sindri Lárusson-Sirkus frá Þingeyrum

Konur 2

1. Stella Björg Kristinsdóttir-Skeggi frá Munaðarnesi
2. Geirþrúður Geirsdóttir-Hylling
3. Nadia Banine-Skuggi frá Syðri-Úlfsstöðum

Karlar 2

1. Gunnar Gíslason-Píla frá Eilífsdal
2. Sigurður Helgi Ólafsson-Hlökk frá Enni
3. Finnbogi Geirsson-Villimey frá Fornusöndum
4. Sigfús Gunnarsson-Ösp frá Húnstöðum
5. Jóhann Ólafsson-Seðill frá Sólheimum

Konur 1

1. Ásgerður Gissurardóttir-Hóll frá Langholti
2. Ragnheiður Samúelsdóttir-Háfeti frá Þúfum
3. Hallveig Karlsdóttir-Dúfa frá Litlu-gröf
4. Þórdís Anna Gylfadóttir-Fákur frá Feti
5. Brynja Viðarsdóttir-Kostur frá Kollaleiru

Karlar 1

1. Haraldur Einarsson-Glaður frá Kjarnholtum
2. Hörður Jónsson-Snerra frá Reykjavík
3. Hannes Hjartarson-Byr frá Eyvindarhólum
4. Jóhann Ragnarsson-Vala frá Hlíðarlandi
5. Már Jóhannsson- Birta frá Böðvarshólum

Samanlagður sigurvegari vetraleikanna:

Barnaflokkur: Birta Ingadóttir

Unglingaflokkur: Andri Ingason

Ungmennaflokkur: Karen Sigfúsdóttir

Konur 2: Stella Björg Kristinsdóttir

Karlar 2: Sigfús Gunnarsson

Konur 1: Ásgerður Gissurardóttir

Karlar 1: Haraldur Einarsson