sunnudagur, 18. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Úrslit Sölumóts

2. október 2011 kl. 11:15

Úrslit Sölumóts

Hér eru öll úrslit sölumótsins sem haldið var í Rangárhöllinni í dag laugardag 1.okt.

Vonum að alllir hafi haft gaman af og þetta sé komið til með að verða að árlegum viðburði.

Þökkum einnig þeim sem hjálpuðu til að gera þetta að veruleika og starfsmönnum sem hjálpuðu til við framkvæmd mótsins ásamt styrtaraðilum.

Styrktaraðilar voru eftir taldir.
Máling hf
Baldvin og Þorvaldur
Fóðurblandan
Iceevants

 

 Fjórgangur Úrslit 
1 Eyrún Ýr Pálsdóttir Goggur frá Skáney 7,20
2 Jóna Guðbjörg Guðmundsdótttir Smyrill frá Hellu 6,87
3 Hekla Katarina Kristinsdóttir Daggvar frá Hrappstöðum 6,80
4 Ólöf Rún Guðmundsdóttir Þór frá Þúfu 6,77
5 Davíð Jónsson Spói frá Hrólfsstaðahelli 6,43
  
 Fimmgangur Úrslit 
1 Vignir Siggeirsson Ársæll frá Hemlu 6,67
2 Teitur Árnason Sif frá Lindarholti 6,31
3 Ásmundur Ernir Snorrason Drotting frá Efsta Dal II 6,31
4 Teitur Árnason Þóra frá Litla Moshvoli 6,12
5 Marjolijn Tiepen Tilvera frá Árbæjarhjáleigu II 5,81
  
 Tölt T7 
1 Sigurður Sigurðarson Tindur frá Jaðri 7,44
2 Hallgrímur Birkisson Garri frá Hæl 7,11
3 Jóna Guðbjörg Guðmundsdóttir Smyrill frá Hellu 7,06
4 Sigurður Óli Kristinsson Elding frá Stokkseyrarseli 7,00
5 Davíð Jónsson Spói frá Hrólfsstaðahelli 6,78
 
 
Svo hér fyrir neðan eru allar einkunnir úr forkeppni.
 
 Fjórgangur  dóm.1 dóm.2 dóm.3 samtals
1 Eyrún Ýr Pálsdóttir  Goggur frá Skáney 7,3 7 7,1 7,13
2 Ólöf Rún Guðmundsdóttir Þór frá Þúfu 6,9 6,7 6,5 6,70
3 Marjolijn Tiepen Daggvar frá Hrappstöðum 6,7 6,6 6,7 6,67
4 Jóna Guðbjörg Guðmundsdóttir Smyrill frá Hellu 6,6 6,6 6,5 6,57
5 Davið Jónsson  Spói frá Hrólfsstaðahelli 6,5 6,6 6,3 6,47
6 Jóhann G. Jóhannesson Glymir frá Enni 6,5 6,4 6,4 6,43
7 Ólöf Rún Guðmundsdóttir Ás frá Ólafsvöllum 6,3 6,5 6,4 6,40
8 Hallgrímur Birkisson Moli frá Galtastöðum 6,5 6,5 6,2 6,40
9 Hallgrímur Birkisson Garri frá Hæl 6,2 6,5 6,4 6,37
10 Hallgrímur Birkisson Yldís frá Vatnsholti 6,3 6,1 6,5 6,30
11 Ásmundur Einar Snorrason Hrafnfinnur frá Holtsmúla 1 6,3 6,5 6 6,27
12 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Jökull frá Brekku 6,2 5,9 6,6 6,23
13 Teitur Árnarson Tvista frá Litla-Moshvoli 6,2 6,3 6,1 6,20
12 Ólafur Þórisson  Örvar frá Miðkoti 6,1 6,3 6,1 6,17
13 Jón Gislason Kantur frá Svignaskarði 6 5,9 6,4 6,10
14 Jóhann G. Jóhannesson Kyndill frá Lýtingsstöðum 6,2 6 5,9 6,03
15 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Héla frá Grímsstöðum 6 5,9 5,8 5,90
16 Teitur Árnarson Upprisa frá Strandarhöfði 5,7 6 5,8 5,83
17 Vignir Siggeirsson Ólmur frá Hurðarbaki 5,8 5,6 5,7 5,70
18 Hallgrímur Birkisson Hnappur frá Galtastöðum 5,2 5,7 5,8 5,57
19 Ragnar Tómasson Dís frá Litla-Moshvoli 5,1 5,5 5,7 5,43
20 Ólafur Þórisson  Drengur frá Lindartúni 5,5 5,1 5,2 5,27
21 Hannes Hjartarson  Háfeti frá Þúfum 5,2 5,3 5,1 5,20
22 Guðjón Björnsson Kvika frá Súluholti 4,8 5,6 5 5,13
23 Ingimar Baldvinsson Óratoría frá Litlu-Sandvík 4,7 4,7 4,7 4,70
 
 
 Fimmgangur  dóm.1 dóm.2 dóm.3 samtals
1 Vignir Siggeirsson Ársæll frá Hemlu 6,7 6,7 6,6 6,67
2 Teitur Árnason Þóra frá Litla Moshvoli 6,2 6,1 6,1 6,13
3 Teitur/Ragnar Sif frá Lindarholti 5,9 5,9 5,7 5,83
4 Marjolijn Tiepen Tilvera frá Árbæjarhjáleiga II 5,8 5,7 5,9 5,80
5 Ásmundur Ernir Snorrason Drottning frá Efsta-Dal II 5,8 5,9 5,3 5,67
6 Guðmundur Guðmundsson Valur frá Hellu 5,8 5,5 5,4 5,57
7 Davið Jónsson Snjöll frá Egilsstaðakoti 5,2 5,4 5,8 5,47
8 Ólöf Rún Guðmundsdóttir Bassi frá Kastalabrekku 5,5 5,7 5,2 5,47
9 Ásmundur Ernir Snorrason Sleipnir frá Röðli 5,7 5 5,6 5,43
10 Gunnar Guðmundsson Amlin frá Laugabóli 5,1 5,6 4,7 5,13
11 Vignir Siggeirsson Hera frá Skriðu 5 5,1 5,1 5,07
12 Finnur Jóhannesson Háfur frá Kirkjubæ 4,9 5,3 4,8 5,00
13 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Þrumugnýr frá Sauðanesi 4,8 5,1 4,9 4,93
14 Hallgrímur Birkisson Hnjúkur frá Heiði 4,6 4,8 4,2 4,53
15 Ragnar E. Ágústsson Hnjúkur frá Hæl 4,1 3,9 4,5 4,17
 
 
 Tölt (T7)  dóm.1 dóm.2 dóm.3 samtals
1 Sigurður Sigurðarson Tindur frá Jaðri 7 7 7,5 7,17
2 Sigurður Sigurðarson Huld frá Hæli 7,2 7,5 6,8 7,17
3 Hallgrímur Birkisson Garri frá Hæl 6,8 7,2 7 7,00
4 Sigurður Óli Kristinsson Elding frá Stokkseyrarseli 7 7 7 7,00
5 Jóna Guðbjörg Guðmundsdóttir Smyrill frá Hellu 7 7 6,8 6,93
6 Davíð Jónsson Spói frá Hróflsstaðahelli 7 7,2 6,3 6,83
7 Teitur Árnason Tvista frá Litla-Moshvoli 7 6,3 7 6,77
8 Teitur Árnason Sólon frá Haga 6,3 6,7 6,8 6,60
9 Ólöf Rún Guðmundsdóttir Þór frá Þúfu 6,8 6,3 6,7 6,60
10 Flosi Ólafsson Glymir frá Enni 6,5 6,5 6,5 6,50
11 Ólafur Þórisson Örvar frá Miðkoti 6,5 6,5 6,3 6,43
12 Jóhann G. Jóhannesson Kyndill frá Lýtingsstöðum 6,7 6,3 6,3 6,43
13 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Fönix frá Arabæ 6 6,5 6,5 6,33
14 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Jökull frá Brekku 6,7 6,2 6,1 6,33
15 Vignir Siggeirsson Kúnst frá Ytri-Skógum 6,3 6,3 6,4 6,33
16 Haraldur Haraldsson Bjarmi frá Ögmundarstöðum 6,2 6,2 6,5 6,30
17 Teitur Árnason Upprisa frá Strandarhöfði 6,2 6,2 6,5 6,30
18 Davíð Jónsson Snjöll frá Egilsstaðakoti 6,3 6,3 6,2 6,27
19 Ásmundur Ernir Snorrason Drottning frá Efsta-Dal 6,2 6,3 6,2 6,23
20 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Héla frá Grímsstöðum 6,2 6,2 6 6,13
21 Ólafur Þórisson Aron frá Miðkoti 5,8 6,3 6,2 6,10
22 Flosi Ólafsson Lóa frá Bæjarholti 6,2 6 6 6,07
23 Helga Una Björnsdóttir Hekla frá Syðra-Velli 6 6 6 6,00
24 Hallgrímur Birkisson Hnjúkur frá Heiði 6 6 6 6,00
25 Ragnar Vignisson Ólmur frá Hroðarbaki 5,8 6 5,8 5,87
26 Hallgrímur Birkisson Moli frá Galtastöðum 6 5,6 6 5,87
27 Hannes Hjartarson Limra frá Haga 5,5 6 6 5,83
28 Hallgrímur Birkisson Tign frá Þjórsártúni 5,5 5,8 5,8 5,70
29 Ragnar Tómasson Dís frá Litla-Moshvoli 5,2 5,8 5,8 5,60
30 Veronika Eberl Kyndill frá Litla-Garði 5,3 5,5 5,8 5,53
31 Guðjón Björnsson Kvika frá Súluholti 5,2 5,7 5,3 5,40
32 Veronika Eberl Frakkur frá Landholti 4,8 5 4,6 4,80
 
 
Mótshaldarar