sunnudagur, 15. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Úrslit Landsmóts UMFÍ 50+ - myndir

25. júní 2011 kl. 12:24

Úrslit Landsmóts UMFÍ 50+ - myndir

Þá er fyrsta landsmóti UMFÍ 50 + í hestaíþróttum lokið. En landsmót UMFÍ 50+ stendur núna yfir á Hvammstanga dagana 24. – 26. júní. Mótið var skemmtilegt og margir flottir knapar tóku þátt. Það var greinilegt að knapar í þessum aldursflokki gefa yngri knöpum ekkert nema síður sé.

Meðfylgjandi eru úrslit mótsins.

Fjórgangur
1 Þórir Ísólfsson / Kvaran frá Lækjamóti 6,27
2 Sverrir Sigurðsson / Arfur frá Höfðabakka 5,83
3 Halldór P. Sigurðsson / Fálki frá Bessastöðum 5,70 

4 Þorgeir Jóhannesson / Bassi frá Áslandi 5,60
5 Magnús Ólafsson / Dynur frá Sveinsstöðum 5,57 


 
Fimmgangur
1 Sverrir Sigurðsson / Rammur frá Höfðabakka 6,64
2 Þórir Ísólfsson / Návist frá Lækjamóti 6,26
3 Herdís Einarsdóttir / Kasper frá Grafarkoti 6,14
4 Elías Guðmundsson / Frenja frá Vatni 4,60
5 Þorgeir Jóhannesson / Sunna frá Áslandi 3,95
 
Tölt
1 Þórir Ísólfsson / Kvaran frá Lækjamóti 6,61
2 Herdís Einarsdóttir / Kasper frá Grafarkoti 6,56
3 Halldór P. Sigurðsson / Gósi frá Miðhópi 6,44
4 Sverrir Sigurðsson / Vág frá Höfðabakka 6,06
5 Magnús Ólafsson / Gleði frá Sveinsstöðum 5,78