laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Úrslit karlatölts Harðar

18. febrúar 2012 kl. 22:39

Úrslit karlatölts Harðar

Karlatölt Harðar fór fram í Mosfellsbæ í dag og urðu úrslit eftirfarandi:

 
 
B úrslit / 1 flokkur
Jóhann Ólafsson Númi frá Kvistum 6,00
Hinrik Ragnar Helgason 5,67
Grímur Óli Grímsson Djákni frá útnyrðingsstöðum 5,44
Hlynur Þórisson/Sjens frá Syðri Haukadal 3 5,22
Ólafur Haraldsson/Tíbrá frá Vorsabæ 5,17
 
A úrslit 2 flokkur
Björn Ólafsson/Geisli frá Holtsmúla 5,80
Kristinn Már Sveinsson/Dagfinnur frá Þjóðólfshaga 5,20
Stefnir Guðmundsson/Eskill frá Heiði 4,80
Stefán Hrafnkelsson/Máttur 4,70
Sveinn Heiðar Jóhanness/Stígur frá Fjalli 4,30
 
A úrslit 1 flokkur
Grettir B Guðmunds/Drífandi frá Búðardal 6,94
Guðmundur Björgvinsson/ Hyllir frá Hvítarholti 6,28
Vilhjálmur Þorgrímsson/Sindri frá Oddakoti 6,11
Jóhann Ólafsson/Númi frá Kvistum 5,89
Hallgrímur Óskarsson/Þyrill frá Strandarhjáleigu 5,78
Magnús Ingi Másson/Heimir frá Gamla Hrauni 5,61
 
A úrslit opinn flokkur
 
Reynir Pálmason/Spretta frá Gunnarsstöðum 7,56
Elías Þórhalls/Eydís Miðey 7,11
Leó Hauksson/Ormur frá Sigmundarstöðum 7,00
Þorvarður Friðbjörns/Villimey Fornusöndum 6,78
Fredrik Sandberg/Gaukur frá Kirkjubæ 6,72
 
 
Mótanefnd Harðar þakkar þeim sem styrktu mótið, en þeir eru:
Rúnar Guðbrandsson
Bæring Sigurbjörnsson
Guðlaugur Pálsson
Dalsgarður/blóm