mánudagur, 16. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Úrslit karlatölts Harðar

19. febrúar 2011 kl. 00:54

Úrslit karlatölts Harðar

Hér koma úrslit í karlatölti Harðar og Útflutningsþjónustu Eysteins Leifssonar


2.flokkur
1. Guðni Hólm            Smiður frá Hólum 6,03
2. Kristján Jónsson     Spyrnir frá Halldórsstöðum 5,70
3. Stefán Hólm          Hugmynd frá Hvítárholti 5,60
4. Sigurður Markússon   Dynjandi frá Ragnheiðarstöðum 5,1
5. Kristján Baldursson  Blesi frá Syðra Garðshorni 4,9

1.flokkur
1. Grettir Börkur        Drífandi frá Búðardal 6,70
2. Gunnar Sturluson     Glóð frá Kýrholti 6,40
3. Gylfi Freyr Alberts  Taumur frá Skíðbakka 5,9
4. Kristinn Már Sveins  Tindur frá Jaðri 5,8
5. Viðar Þór Pálmason   Þumall 5,6

Opinn flokkur
1.Snorri Dal            Helgi frá Stafholtum 7,1
2.Siguroddur Pétursson  Hrókur frá Flugumýri 6,6
3.Sævar Haraldsson      Glæðir frá Þjóðólfshaga 6,4
4.Elías Þórhallsson     Hneta frá Koltursey 6,4 
5.Eysteinn Leifsson     Sindri frá Mosfellsbæ 6,1
6.Þorvarður Friðbjörns  Villimey frá Fornusöndum 6,0

Mótanefnd Harðar þakkar keppendum, áhorfendum, dómurum og starfsfólki fyrir skemmtilegt mót.


Kveðja 
Mótanefnd Harðar